Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 71
HELGI VIGFÚSSON: NOKKUR MINNINGARORÐ um Magnús Thorlacius, hæstaréttarlögmann Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður var einn hinna hljóðlátu forvarða íslenskra spíritista, sem barðist djarflega og drengilega að útbreiðslunni, vann gott og mjög nauðsyn- legt starf. Á miðilsfundum hjá Hafsteini Björnssyni hafði hæstarétt- arlögmaðurinn fengið margar og stórkostlegar sannanir fyrir sannleik framhaldslífs, tilveru og nálægð andaheimsins, og að unnt sé að ná með ákveðnum skilyrðum sambandi við þá er yfir eru komnir. Þessi framangreindu þýðingarmiklu atriði voru grundvöll- ur allrar lífsskoðunar og lifsbreytni Magnúsar Thorlacius. Hann elskaði spíritismann og bar mikla virðingu fyrir hon- um. íslenskir spiritistar eru á vegamótum, vegna skorts á hæfum og áreiðanlegum miðlum. Framtíðin sker úr því, hvaða stefna verður tekin, „miðar aftur á hak, ellegar nokkuð á leið.“ Forverðir sálarrannsóknanna, prestar og leikmenn, hljóta alltaf að verða þeir, sem skapa örlögin og sniða stakk- inn, er klæðst verður. Fyrír því veltur nú á miklu um átök þeirra, orð og athafnir. Verkefnin eru mörg, og við ramman reip að draga þar sem efnishyggjumenn eru og gamalguð- fræðingar. Fólk heimtar fræðslu um framhaldslíf og enginn þarf að fyrirverða sig fyrir að boða sannleikann, þvi að þekkja sannleikann gerir manninn vitran, að þjóna sannleikanum gerir manninn máttugan, að lifa sannleikanum gerir mann- inn guðdómlegan. Magnús Thorlacius var höfðinglegur á svip, lundarfar karl- mannlegt og þó vel tamið. Skapmikill, vildi ógjarnan láta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.