Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 41
MÆLT MÁL 39 eins ein leið til þess að hafa orð áherslulaust, sem byrjar á h-i, og það er að sleppa h-inu 5 framburðinum. Ef þessi setn- ing á því að hljóma eins og venjuleg íslenska á að lesa hana með þessum hætti: „Ég sagð’ enni að flýta sér á eftir onum“.* Þannig tölum við og það á ekki að breyta neinu, hvort það er lesið eða sagt. Ef setningin er hins vegar lesin, eins og kennt er hér í skólum með þvi að bera bæði h-in fram, þá leiðir það af sér tvær vitlausar áherslur. En það á enginn munur að vera á lestri og mæltu máli, því hvorttveggja er flutningur hugsunar. Hér kemur því fram önnur regla, sem mun vera íslendingum jafnframandi og hin fyrri, þessi: / orðum., sem byrja á h, fellur h-iS niSur í framburSi, þegar orðiS er áherslulaust í setningunni, en borið fram hafi orðið áherslu. Þessi regla er líka undantekningarlaus. Ástæðan til þess að íslenskukennarar eru ekki fyrir löngu búnir að finna þessar reglur stafar af því, að hér á íslandi virðist enginn áhugi hafa verið á mæltu máli og engin áhersla lögð á það neins staðar. Er nokkuð vit i þessu? Þótt ég sem kennari hafi talið skyldu mína að rannsaka í hverju það lægi, að menn lesa með öðrum hætti en þeir tala og hafi þannig fundið þessar reglur, sem hér hefur verið getið, vil ég þó taka það skýrt fram að ýmsir lesa með ágæt- um og lestur þeirra hljómar eins og venjulegt mælt mál. En það er þá sökum langrar reynslu, t. d. sem þingmenn eða þulir, en ekki sökum þess að þeir hafi lært það í barnaskólum okkar. Því miður. Og auðvitað gera útvarpsleikarar þetta líka. Þeir verða að lesa hlutverk sín meðan þeir leika þau, en sá lestur verður vitanlega að hljóma eins og mælt mál. Eða hvernig halda menn að leikurinn yrði, ef leikarinn hefði hinn algenga „lestrartón“, sem einkennir venjulegan lestur? Hann er ekkert annað en vitleysa. Það er ekki hægt að halda þvi fram með nokkurri skynsemi að upplesin íslenska eigi að hljóma allt öðruvísi en mælt mál. Sjónvarp og útvarp eru langsamlega áhrifamestu fjölmiðlar nútímans og eins og margar af mikilvægustu uppfinningum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.