Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 40
38 MORGTJNN Við þessa athugun kom ýmislegt í ljós. Hér er aðeins rúm til að minnast á tvennt, sem t. d. átti drjúgan þátt í vitlaus- um áherslum. Ég tók eftir þvi meðal annars, að nemendur höfðu t. d. aðeins einn framburð á þ, þegar þeir lásu, þ. e. harðan framburð. En þegar þeir töluðu við mig, höfðu þeir ýmist harðan eða mjúkan framburð á þessum staf, eins og við gerum ósjálfrátt í daglegu tali. Hér virtist lestrarkennur- um hafa yfirsést að benda nemendum á það, að framburður á þ er tvenns konar á íslensku, þ. e. ýmist harður eða mjúk- ur (ð). En þetta er einmitt eitt af einkennum vitleysunnar, sem fram kemur í lestri fólks. Þegar það les hefur það alltaf harðan framburð á þ, sem leiðir til þess að hvert einasta orð, sem byrjar á þessum staf fær áherslu. Má nærri geta til hvílíks fjölda af vitlausum áherslum slíkt leiðir. Við þurfum vitanlega oft að hafa orð, sem byrjar á þ áherslulaust eftir atvikum og hvernig gerum við það í daglegu tali? Með því að mýkja framburðinn á />-inu og breyta því í ð. Dæmi: „Ég sagði þér að koma“ lesist því „Ég sagði ðér að koma“, hvers vegna? Sökum þess að orðið þér á hér að vera áherslu- laust og þetta er eina leiðin til þess. Flestir myndu lesa hér „Ég sagði þér að koma“ með hörðu þ-i, sem leiðir til vitlausr- ar áherslu, því okkur hefur ekki verið kennt að gera greinar- mun á þessu. tJt úr þessu kemur því þessi einfalda regla: / orfíum sem hefjast á þ, er þ-iS hari í framburSi, ef orSið 'á áö hafa áherslu, en mjúkt (S), ef orSiS á aS vera áherslulaust. Þótt þessi regla sé ekki til í venjulegum kennslubókum um lestur, þá er hún undantekningarlaus. Prófun á hvers konar setningum sem innihalda orð, sem byrja á þ mun sanna það. Þetta bregst aldrei hjá neinum manni í daglegu tali, Jiótt hann af eðlilegum ástæðum hafi ekki hugmynd um það. Nákvæmlega sömu mistök koma fram hjá nemendum og reyndar flestum öðrum við lestur orða, sem byrja á h, svo sem persónufornafna o. fl. Dæmi:: „Ég sagði henni að flýta sér á eftir honum“. Ef h-in eru borin fram í lestri þessarar setningar fá bæði persónufornöfnin áherslu, en Jiau eiga ein- mitt að vera áherslulaus. Hvernig stendur á Joví? Það er að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.