Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 76
74 MORGUNN Miklu eðlilegra og fegurra myndi það vera, ef hægt væri að enda jarðarförina í bænahúsinu þar sem hin annars hátíð- lega og fagra kveðjuathöfn gæti losnað við þá truflun og skemmd sem yrði af fyrrnefndri venju utan dyra við sjálfa gröfina. (Kaflinn á undan þessum lýsti einmitt kveðjuathöfn- inni í sjálfum kirkjugarðinum sem óheppilegri. Innsk. S. H.) Eitt sinn var ég við jarðarför. Þar endaði athöfnin einmitt í bænahúsi á þann veg að kistan var látin síga rólega niður i hólf á gólfinu, en um leið söng kór fall^ga sálma en hann var þó falinn sjónum bak við vegg. Þessi táknræna athöfn var einstaklega áhrifarík og í fullkomnu samræmi við hina alvarlegu og virðulegu athöfn. Þannig endaði jarðarförin og hver fór sína leið. Sú staðreynd að með kistuna var síðan farið í líkbrennslu- ofninn þar sem vitisdauði og kvalir urðu milljónum og aftur milljónum smávera hins andaða að fjörtjóni og sú blinda og þekkingarleysi sem birtist í slikri athöfn getum við auðvitað ekki samþykkt né tekið til fyrirmyndar, þegar tillit er tekið til alls þess sem við nú vitum um þessa atburðarás og feril. En ekkert er þvi til fyrirstöðu að bænahús geti verið útbúin á þann hátt sem hér hefur verið lýst, með lyftu, þar sem kistan sveipuð hinu gulli prýdda klæði gæti staðið og svo í lok athafnarinnar myndi siga hljóðlega niður i þar til gert herbergi og hin opinbera athöfn myndi enda þannig. Jarðarfararnefndin sæi svo um það sem eftir væri, en það kæmi ekki sjálfri jarðarförinni við. Ekki erum við þvinguð til að sjá þegar likið er sett í eldinn þegar um likbrennslu er að ræða, þannig ætti ekki að vera ætlast til að maður væri viðstaddur sjálfa greftrunina með þeim óþægindum og óheppilegu aðstæðum sem henni eru samfara. 1 samhandi við þá naírgætni til lifsins i smáheiminum sem nú vex stöðugt meðal andlega hugsandi manna, er það al- gjörlega eðlilegt og sjálfsagt að ekki sé notað ljós frá dýra- rikinu svo sem Vax eða tólgarljós, því slíkt er i sjálfu sér lík- brennsla hinna dýrisku smávera eða lífseininga sem er efnið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.