Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 73
Engjavegi 22, Selfossi 16. jan. 1979. Sæll vertu, Ævar Kvaran. Ég bið þig að afsaka framhleypni mína, bláókunnugs manns að fara að skrifa þér, en ég var núna rétt i þessu að hlusta á síðara erindi þitt um mælt mál, og get ekki stillt mig um að leggja orð í belg. - Fyrst og fremst vil ég lýsa innilegu sam- þykki minu við þá tillögu þína og kröfu að gangskör sé gerð að því að kenna harðmæli og hv-framburð, og auðvitað líka réttmæli, en i þessu siðastnefnda var gert gott átak fyrir mörgum árum, með góðum árangri, svo að þar er frekar um varðstöðu að ræða en sókn. Þökk og heiður sé þér fyrir þetta. Einnig er ég sammála skoðun þinni um „mjúkt þ“ og nið- urfall „h“ fremst í áherslulausum orðum, en þetta getur geng- ið út í öfgar að sínu leyti eins og þegar „hv-framburðurinn“ verður til þess að menn segja „hvalir" jafnt hvort um sjó- skepnur eða þjáningar er talað. - „Ég sagði ðér að koma“ er eðlilegt og rétt, ef áherslan er á sagZi eða koma, en áherslan getur líka átt að vera á þér og þá á þ-ið að vera hart, og ná- kvæmlega sama máli er að gegna í setningunni „Ég sagð enni að flýta sér á eftir onum“, áherslan getur átt að vera á henni eða honum, eða jafnvel báðum orðunum. Ekki efa ég að þér sé þetta ljóst, en það hefði mátt koma fram í ræðu þinni. Og þetta er ekki öllum ljóst, þess heyrast t. d. oft álappaleg da;mi í fréttalestri a. m. k. einnar útvarpsþulu, seinast í dag sagði hún frá útvarpsstöð í Kambodíu, og að talið væri að fylgis- menn Pol Pots „stjórnenni". Þarna tel ég ótvírætt að réttara og fullkomlega eðlilegt hefði verið að aðgreina orðin: „stjórni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.