Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 74

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 74
72 morgunn henni“. - Og úr því að útvarpstal er til umræðu, þá þyrfti að kenna sumum „gæðingunum“ að „stilla sig“ ofurlitið, svo óskaplega hratt sem þeir tala. En það er lika margs að gæta (og margt að varast) gagn- vart mæltu máli. Væntanlega þykir þeim stirðlegt að segja „hvað heldurðu maður“, sem hafa tamið sér talsmáta eins og „kalderumar!" Felli nú talið. Vinsamlegast, Vilhjálmur Einarsson. Reykjavík, 11. janúar 1979. Hr. Ævar R. Kvaran, leikari, Þjóðleikhúsinu, Hverfisgötu, 101 Reykjavík. Hér með vill undirritaður lýsa yfir ánægju sinni með það útvarpserindi, sem þú hélst í Ríkisútvarpinu nú í vikunni. Það er von mín, að réttir aðilar hafi lagt við hlustirnar. Mér er ekki kunnugt um þingsályktunartillögu þá, sem þú gerðir að umtalsefni, en finnst hún mjög tímabær. Með von um að gott framhald á slíkri umræðu verði vil ég ítreka þakkir minar. Virðingarfyllst, Ólafur Ólafsson. LfKBRENNSLA Hr. ritstjóri, Ævar Kvaran. Mig langar til að þakka hina frábæru ritgerð Aldahvörf eftir spekinginn Martinus, er birtist í sumarhefti Morguns 1978. En þó ritgerðin ein sér sé fullnægjandi hvati til að láta í ljós þakklæti, var þó annað efni sem kom mér af stað. 1 sama Morgni leggur kona spurningu fyrir ritstjórann um áhrif líkbrennslu á sálina. Svarið sem konunni er gefið er að líkbrennsla heyri til framfara,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.