Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 48
46 MORGUNN eru í mesta lagi athugasemdir við þa?r athuganir, sem þeir hafa gert. Visindaleg lögmál stjórna ekki veruleikanum held- ur reyna þau að útskýra hann. Þess vegna geta lögmálin breytzt, þegar maður öðlast nýja vitneskju. Ný takmörk. Þau viðfangsefni, sem vísindin hafa að takmarki, eru óend- anleg, því að sannleikurinn er ekkert ákveðið sjónarmið, vegna þess að fyrir hvert svar sem við fáum koma ný sjónarmið í tugatali i augsýn. Vísindin standa frammi fyrir nýjum tak- mörkunum á mörgum sviðum i sínu striti: Atómkjarninn verður meiri og meiri ráðgáta — hulin leynd — innri hreyf- ingar lifandi vera, gefa ennþá enga skýringu. Gullöld visind- anna verður i framtíðinni. Vísindin starfa i andrúmslofti, þar sem efi er viðurkennd staðreynd varðandi lífið. Þar má ekki nefna óhóflegan rétt- trúnað. Thomas Huxley segir um visindamanninn: „Fyrsta skylda hans er að efast og blind trú er ófyrirgefanleg synd.“ Árangurinn af vísindalegri þróun er sá, að erfðavenjum, sem eru máttarstólpar trúarinnar, er ákveðið sópað burtu. Þess vegna hafa vísindin og trúin oft rekizt á. Það er ein af harm- sögum nútímans að visindin og trúarbrögðin hafa orðið and- stæðingar. Til að leysa vandann er freistandi að stinga upp á því, að sú stefna verði tekin upp, byggð á friðsamlegu sam- starfi að deila reynslu okkar á þessum tveimur óliku sviðum: veita vísindunum stjórn á öðru sviðinu og trúarbrögðunum á hinu. Þannig: látum vísindin útskýra efnisheiminn á meðan trúarbrögðin sjá um hinn, álitur fólk. Þegar vísindin komast að sínum takmörkunum, geta trúarbrögðin tekið við öllu sam- an og útskýrt það, sem vísindin geta ekki. En þetta er örlaga- rikt spor. Tveir heimar verða aðeins aðskildir ef engir vís- indamenn væru kristnir og engir kristnir menn væru vís- indamenn. En vísindin og trúarbrögðin ráða ekki yfir tveimur sérstökum konungsríkjum. Það er eigi mögulegt að byggja skilrúm milli trúarbragða og vísinda. Eftir því sem vísindin verða fær um að útskýra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.