Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 61

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 61
HÆKUR 59 algjörlega upp. Það er engan veginn til hnjóðs fyrir lækna- vísindin, þótt þau geti ekki læknað hvað sem er. Þekking á þeim sviðum sem öðrum er enn i deiglunni, annars væri ekki um neinar framfarir að ræða. Þeim læknum fer óðum fækk- andi, sem lítilsvirða tilraunir dulspaks fólks til þess að veita lækningu, þegar hún hefur brugðist hinum lærðu. Enda væri slíkt fáránlegur skortur á raunsæi, því slíkar lækningar eru á hvej-jum degi að gerast um allan heim. Hitt geta menn hins vegar deilt um að vild, af hverju þær stafi eða með hverjum hætti þær gerast. Það sem mér virðist mestu máli skipta er, að þœr gerast. Þá má minnast hér á hinar stórathyglisverðu tilraunir um hugræn áhrif á lífræn efni. Höfum við ekki öll einhvern tíma kynnst konum, sem hafa þau áhrif á blóm og annan fallegan gróður, að alll vex og dafnar þess háttar sem þeim er umhugað um? Enskumælandi þjóðir segja um slikar mann- eskjur, að þær hafi ,,green fingers11 — græna fingur. Þegar slik manneskja er spurð hvernig hún fari að þessu, þá svarar hún oft með J>ví að segja, að hún „tali“ við jurtirnar sínar. Það sem hér er um að ræða er flutningur hugsunar til blóms- ins eða jurtarinnar — kærleikshugsunar. - Hér — eins og alls staðar annars staðar i lífinu, er máttur kærleikans að verki. Þetta er nú þegar búið að sanna vísindalega með því að fela ákveðnu fólki ákveðnar hraðvaxandi jurtir lil mismun- andi meðferðar að þessu leyti: Þær sem hlúð er að með já- kva;ðum og hlýjum hugsunum vaxa fljótar og betur en hinar, sem ekkert er að þessu leyti sinnt, þótt þær njóti að öllu öðru leyti sömu vaxtarskilyrða. Og vitanlega er um sama máttinn að ræða, þegar sjúkling- ur er læknaður með huglækningu. Það er kærleikurinn sem vekur gróðrarmáttinn. Þetta er reyndar grundvallarhugsun allra höfunda hinna miklu trúarbragða heimsins: að beina athygli mannsins að mætti kærleikans. En við tuttugustu aldar menn þurfum að láta „sanna“ Jietta fyrir okkur vís- indalega, Jiótt liver sem er geti auðveldlega gengið úr skugga um það með þvi einu að reyna Jiað sjálfur. Þótt lærðustu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.