Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 9

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 9
SÝNIlt í KATAKOMBUNUM 7 á þessum stað, verða ógleymanleg og munu endast ævina út þeim, sem þarna voru staddir. Síðan var ferðaáætluninni lialdið áfram, borg úr borg, í átt- ina til Rómar. Ég býst við að við öll, sem þarna vorum saman komin, höfum haft það á tilfinningunni, að eitthvað mikið væri í aðsigi, eitthvað stórkostlegt í vændum. Að minnsta kosti var þessu þannig farið með mig, að eftir því sem við nálguðumst meir Rómaborg, eftir því jókst tilhlökkun mín. Og mig brestur orð til þess að lýsa áhrifunum, þegar farar- stjóri flokksins reis úr sæti sínu og segir: „Við erum komin til Rómaborgar". Það var eins og manni jrrði léttara. Eitthvað stórt hafði gerst innra með manni, eitthvað, sem aldrei myndi koma fyrir mann aftur á lífsleiðinni. En það hafði skeð og það gleymist aldrei. Það var kvöld, þegar við komum til Rómaborgar. Eitt þess- ara yndislegu kvölda á Ítalíu. I Rómaborg voru eðlilega skoð- aðir merkir staðir, svo sem íþróttavöllurinn, Coloseum, gaml- ar uppgrafnar borgarrústir, Vatikanið og kirkja Péturs postula og þess háttar. En svo var eitt mannvirkið enn, sem var svo stórkostlegt, að það mun verða mér ógleymanlegt meðan ég lifi. En það voru Katakomburnar. Katakomburnar, sem eru höggnar í mjúkt móberg undir Rómaborg, voru athvarf hins fyrsta kristna safnaðar í borg- inni meðan kristin trú var bönnuð og ofsótt. Þar þjónuðu kristnir menn guði sínum, og í eins konar skápum, höggnum inn i veggi ganganna komu þeir fyrir líkum ástvina sinna. Mönnum kemur ekki saman um hvað Katakombumar eru stórar, en sumir halda því fram, að þær séu um 40 km á lengd, þótt enginn viti það með vissu. Mig minnir að það hafi verið seinni part dags. Við vorum búin að vera hér og þar um borgina að skoða eitt og annað. Þá tek ég eftir þvi, að við erum stödd á vegi, sem mjög er frábrugðinn þeim götum sem við höfðum ekið um þann dag- inn og þvi umhverfi. Þessi vegur virtist mér vera i úthverfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.