Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 33

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 33
MÆI.T MAI. 31 málfegrunar eftir fyrirmælum kennslumálasljórnarinnar", eins og komist var að orði. Þetta var i fyrsta sinn, sem fé var veitt til mállýskurannsókna á Tslandi. Tveim árum síðar, eða 1941, eftir að rannsóknir voru hafn- ar, kom í ljós, að frekari fjárveitingar væri þörf, en þáver- andi forsætisráðherra, Hermann Jónasson, sem einnig fór með kennslumálin, hljóp þá undir bagga og veitti aukinn styrk til greiðslu ferðakostnaðar við mállýskurannsóknirnar, og árið 1946 kom svo út fyrsta hindi dr. Björns um mállýsk- ur, þar sem saman voru teknar niðurstöðurnar af rannsókn- um hans. Má segja að rit þetta hafi ekki verið byggt á sandi, því dr. Björn og aðstoðarmenn hans rannsökuðu framburð um það bil 10.000 manna, viðs vegar um landið, og var framburður hvers hljóðhafa skráður á sérstakl spjald. Dr. Bjöiai hugsaði sér þetta fyrsta hindi af tveim eða þrem, en hann var lengst af heilsuveill maður og lést fyrir aldur fram, áður en hann fengi lokið þessu mikla menningarstarfi. Siðan hefur ekkert gerst í þessu máli. Ég hyrjaði að vísu að skrifa um mælt mál og þessar rannsóknir fyrir þrettán árum, cn viðbrögð manna voru engin. Mælt mál virlist ekki skipla neinu máli o.g síðan hefur verið haldið áfram að kenna mönnum móðurmálið, eins og jiað sé ekki talað, eða neinu máli skipti hvernig það er talað. En þegar ég nú í vor varð var við, að hópur mætra júng- manna lýsir því yfir á aljtingi, að íslensk tunga eigi i vök að verjast, og jtað eigi sérstaklega við um talað mál, framburð og framsögn, verða menn að virða mér það til vorkunnar þótl ég taki að hressast nokkuð og leyfi mér jafnvel að reyna að leggja hér eitthvað sjálfur til mála. II. í þingsályktuninni, sem samþykkt var þann 5. mai sl. fel- ur alþingi ríkisstjórninni að sjá svo um, að kennsla og fræðsla i Bíkisútvarpinu í öllum greinum móSurmálsins verði elfd. Þegar þess er einnig gætt, að flutningsmenn þingsályktunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.