Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 24

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 24
22 MORGUNN yfir eyðimerkur heimanna og skildi spor mín eftir á strönd- um stjarna og pláneta. Það er fjarlægasta stefnan, sem Hggur næst sjálfum þér, og það menningar-uppeldi er langflóknast, sem leiðir til algers einfaldleika samræmisins. Ferðamaðurinn verður að drepa á allar ókunnar dyr til þess að komast að eigin arin-stöðvum, og sérhver verður að reika um alla ytri heimana, svo hann nái að síðustu í helgi- dóminn innsta. Augu mín hvörfluðu og skyggndust um hátt og lágt áður en ég lokaði þeim og sagði: „Hér ert þú!““ „Getur ekki þessi heimsskoðun, þessi trú Tagores, greitt neitt úr því vandræðaneti, sem allar þjóðir og öll mál eru flækt í nú á dögum?“ spyr merkur rithöfundur í einu af betri ársritum Breta, nú nýskeð. — Bardagarnir milli þjóðanna, grimmd mannanna, þræturnar og ójöfnuðurinn, sýna oss menn og konur á ýmsum stigum sálarþroskans og fullkomn- unarinnar. Ennþá hafa fáir öðlast það samræmi, sem hlotnast með því að týna sínum óæðra manni í heildina og finna þann- ig sinn æðra mann. Allir sorgarleikir, sem veraldarsagan sýn- ir, hafa orsakast af stærilæti og ofurdrambi persónuleikans, sem sparkar heildinni úr vegi til að brjótast eigin leiðir. For- tíðarbrautin er stráð reköldum þjóða, stofnana og trúarbragða, sem skildu eigi orku þá, sem lætur lífshjartað slá, en reyndu að fjötra hana innan þröngra takmarka eigin nota. Það er til klettur, sem allir herskipaflotar heimsins rekast á og mol- ast í spón. Það eru til leyndardómsfullir sandar í sambandi við eilif lög himinsins, þar sem allar öldur sjálfselskunnar rekast á og verða að froðu. Sennakeribarnir, Neróarnir og Napóleonarnir mættu sínum dómi að síðustu, sökum þess að alheimslögin standa á móti kúgurum. „Hversu voldugur sem einn konungur kann að vera, getur hann eigi hafið uppreisn móti styrkleikanum eilífa, sem er sameining, og samt verið voldugur.11 Sú orusta yrði honum kapphlaup Þjálfa við Huga, eða glima Þórs við Elli. „„Vertíðarlok" þessa „sjálfs“ í oss,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.