Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 50

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 50
48 MORGUNN þess að þau eru menn og ætlun vísindanna er aðeins til i skilningi fólksins. Bak við þessa ætlun er veruleikinn, sem GUÐ getur opinberað okkur. Gjafir lífsins. Sérhver okkar veitir viðtöku gjöfum lífsins hér á jörðinni. Trú á andlegt framhaldslif að loknu þessu tiltölulega stutta líkamlega lífi, sem er um 70 ár — ef til vill meira — saman- horið við óendanlega hringrás eilífðarinnar, gera augnabliks athuganir okkar að fjárfestingu í fyrirtæki með langvarandi afleiðingum. Vitneskjan um það, að maðurinn getur valið milli góðs og ills, ætti að leiða hann nær SKAPARA sínum. Ennfremur ætti það að leiða til skilnings á því, að líf manns- ins hér er háðara afstöðu hans til hins andlega en til hins vís- indalega. Það, sem við fullgerum nú, ákveður skilyrðislaust gerðir framtíðarinnar. Náttúran í kringum okkur hylur fleiri leyndardóma en þá, sem leiddir hafa verið i ljós. Vísindin ráða nú yfir afli, sem getur opnað hliðið að nýrri gullöld fyrir mannkynið en þó með því skilyrði, að það sé notað til góðs. Það getur útrýmt mannkyninu verði það notað i nei- kvæðum tilgangi. Siðferðislegur mælikvarði trúarinnar er það hand, sem haldið getur menningunni saman. Án þessa bands getur maðurinn ekki náð sínu æðsta takmarki: friði við sjálfan sig, GUÐ sinn og náunga sinn.“ ÍJlfljótur G. Jónsson þýddi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.