Morgunn


Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 80

Morgunn - 01.06.1979, Blaðsíða 80
SJÓÐUR TIL RANNSÓKNA I DULSÁLARFRÆÐI var stofnaður árið 1975 til að styrkja rannsóknir við Háskóla íslands á dulrænum fyrirbærum. Rannanir þær á dulrænni reynslu Islendinga, trúarviðhorfum og þjóðtrú, sem gerðar voru á vegum Erlends Haraldssonar lektors, voru t. d. að verulegu leyti kostaðar af þessum sjóð, laun aðstoðarmanna greidd og ýmis konar kostnaður sem fylgir slikum könnunum. Ekki hefði reynst mögulegt að framkvæma þessar kannanir allar, ef ekki hefðu komið til gjafir sem sjóðnum hárust. Sjóðurinn tekur með þökkum við smáum gjöfum sem stór- um og mun þeim verða varið til að greiða kostnað af áfram- haldandi rannsóknum. - Giróreikningur sjóðsins er númer '606006. Má leggja inn á gíróreikninginn í öllum bönkum, pósthúsum og sparisjóðum. Gjöfum til sjóðsins fylgir réttur til að draga þær frá skattskyldum tekjum. Stjórn sjóðsins skipa dr. Erlendur Haraldsson, séra Jón Auðuns og Þorsteinn Þor- steinsson lífefnafræðingur. Reglugerð sjóðsins birtist í Stjórn- artíðindum 7. ágúst 1975. Frá stofnun hafa sjóðnum borist eftirfarandi framlög: N. N. kr. 100.000, Minningarsjóður séra Sveins Vikings 244.481, J. E. 4.400, Sálarrannsóknafélag Hafnarfjarðar 20.000, M. G. 1.000, J. K. og B. K. 10.000, Á. .1. og Á. Ó. 2.000, N. N. 400.000, Sálarrannsóknafélag Skagafjarðar 20.000, N. N. 118.000, I3. P. 10.000, S. V. 5.000 kr. - Stjórn sjóðsins þakkar þessar rausnarlegu gjafir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.