Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 15

Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 15
HVAÐ ER SPÍRITISMI 13 1 ööru lagi: Einstaklingurinn fer til annarrar víddar eftir dauðann og tekur með sér áunna vitneskju. Að lokum: Sálarástand einstaklinga er algjörlega hið sama í hinni nýju vídd og þegar hann féll frá. Þessir þrír þættir eru grundvöllur lífsviðhorfa spíritista, sem er að fólk lifir áfram eftir dauðann. Og ástand þeirra í næsta lífi byggir á samanlögðu athæfi þeirra í jarðlífi. Athæfi þeirra stjórnast af hugsunum þeirra og þar af leiðir að ef hugarástand þeirra í næsta lífi á að vera gott þá verða þeir að stjórna og einbeita hugsunarhæfileikum sín- um á jörðinni. Því fylgir að spíritistar ættu einnig að hjálpa meðbræðr- um sínum við að hugsa jákvætt. Þar sem við erum öll ferða- langar á sömu braut og með lífsneista guðs innra með okkur. 1 stuttu máli er þetta lífsspeki sem spíritistar lifa eftir. Við hikum við að flokka þessa lífspeki undir trúarbrögð, því hún tekur yfir fjölda trúarkenninga langt aftur í aldir. Og leggjum við áherslu á að ef við lifum ekki samkvæmt þessari lífspeki höfum við ekki rétt á að kalla okkur spírit- ista. Að hafa aðeins áhuga eða forvitni um dularfyrirbæri gefur okkur ekki leyfi til að kalla okkur spíritista. Þ.e.a.s. sá sem hefur aðeins vísindalegan áhuga fyrir staðreyndum um framhaldslíf getur ekki kallað sig spíritista. Við endurtökum að framhaldslíf er ekkert dularfullt eða heilagt mál. Það hefur aðeins verið gert svo vegna fáfræði þeirra sem fúska frekar en læra svo að skilningur þeirra geti komið að gagni. 1 heimi okkar í dag hefur mikill skaði verið gerður af þeim sem reyna að koma í veg fyrir að þessi sannleikur breiðist út til allra.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.