Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Side 18

Morgunn - 01.06.1984, Side 18
16 MORGUNN Maðui'inn fæst við listir og skáldskap. Og hann fæst við viðskipti og annað sem snýr að mannlegum samskiptum. Hann fæst við stjórnmál, yoga, sjálfskönnun og síðast en ekki síst, maðurinn fæst mikið við fórnfúst starf fyrir mannkynið. Nú, að öllu þessu athuguðu, komum við aftur að upp- haflegu spurningunni: Hvort spíritisminn hafi runnið sitt skeið á enda? Þegar búið er að hugleiða svona í hring, þá finnst manni upphaflega spurningin pínulítið út í hött. Mín niðurstaða varð sem sagt sú, að spíritisminn er eitt af verkfærum mannsins, sem hann notar meðan hann þarf á þvi að halda og meðan hann hefur gagn af því. Hann not- ar það á sinni andlegu þróunarbraut. Meðan einhver hefur gagn af þessu verkfæri þá á það fullan rétt á sér. Þakka ykkur fyrir.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.