Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Side 19

Morgunn - 01.06.1984, Side 19
FRÉTTIR FRÁ FÉLÖGUNUM Frá Sálarrannsóknarfélagi Hafnarf jarðar Sálarrannsóknarfélagið í Hafnarfirði hefur starfað með svipuðum hætti veturinn 1983 — 1984 og undanfarna vetur. Félagið hefur verið með fundi annan fimmtudag mánuðina október til maí í Góðtemplarahúsinu. Fundarhlé er í janúar. Reynt er að vanda til fundanna og hefur fundarsókn verið góð. Á maífundi s.l. annaðist frú Jóna Rúna Kvaran dagskrá hans, auk hennar komu félagar úr karlakórnum Þröstum og sungu. Félagskonur sáu um glæsilegar kaffiveitingar. Húsfyllir var á fundinum. Á fundatilkynningu SRFH segir, að allir, sem áhuga hafi á málefnum sálarrannsóknarfélaganna og andlegum málum yfirleitt, séu velkomnir á fundina. Þeir, sem hug hafa á að ganga í félagið, geta gert það á fundum félagsins, eins er hægt að snúa sér til Bókabúðar Olivers Steins i því skini. Fyrsti fundur félagsins í haust verður helgaður minningu 2

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.