Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 22
ÖRN FRIÐRIKSSON: Ávarp flutt á afmælisfundi Sálarrann- sóknafélags Suðurnesja 12. maí 1984 Ágæta samkoma! 15 ára afmæli er ekki alltaf tiiefni slíkrar samkomu sem þessi er, en þar sem afmælisbarnið er áhugafélag fólks um mikilvægasta málið, sálarrannsóknir, þá er fuil ástæða svo ágæts fagnaðar sem hér er. Fyrir hönd SRFl færi ég af- mælisbarninu Sálarrannsóknafélagi Suðurnesja, bestu kveðjur og árnaðaróskir um farsælt starf framvegis sem hingað til, og vil jafnframt tilkynna að félagið hefur ákveð- ið að færa Sálarrannsóknafélagi Suðurnesja að gjöf eintak af þeim árgöngum tímaritsins Morguns, sem til eru frá upphafi. Saga sálarrannsókna i vísindalegum skilningi er ekki löng og langt um minnst hefur krónum og aurum verið varið til þeirra mála. En félög áhugafólks um sálar- rannsóknir eru til víða um heim, eins og afmælisbarnið ber vitni um. Þessi félög hafa unnið margvísleg verkefni á sviði rannsókna, fræðslu og leiðbeininga. Starf þeirra var undanfari þess að rannsóknir vísinda- og fræðimanna beind- ust að einhverju marki inn á þessar brautir. Með skipulegu rannsóknastarfi á sannleiksgildi yfirskil- vitlegra (dulrænna) fyrirbæra og hæfileikum miðla, tókst áhugafólki um sálarrannsóknir að sýna fram á, að þau fyrirbæri gerðust og þeir hæfileikar væru til, sem ekki yrðu skýrðir með ailri samanlagðri þekkingu raunvísindanna á efnisheimi okkar. Og það sem f jöldi fólks vissi, en vísindin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.