Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 28

Morgunn - 01.06.1984, Blaðsíða 28
26 MORGUNN frúin, að faðir minn væri í sambandi — og vildi sanna sig fyrir mér. Það hyggðist hann gera með tvennu móti. Hvoru tveggja gæti ég fengið staðfest hjá móður minni. Hún hét Þórey Magnúsdóttir og dvaldist þá hjá dóttur sinni og manni hennar á ísafirði. Atriðin, sem faðir minn vildi sanna sig með vom tvö. Annað væri, að hann hefði heitið tveim nöfnum. Seinna nafnið var Jósep. Það nafn notaði hann aldrei, enginn utan móðir mín, vissi um það. Hitt atriðið ætlaði hann að sýna miðlinum. Því næst tók miðillinn að lýsa vissu atviki, sem honum var sýnt. Lýsingin er með orðum út- lendingsins: Miðillinn kveðst sjá föður minn — sem ungan mann, vera kominn á bak ,,villidýri“, sem ólmist með hann á sléttum, ofurlítið mosagrónum eyrum. Loks fái dýrið kastað honum af sér. Hann falli á andlitið niður í malar- eyri og nefbrotni. Nefið leggist nokkuð út á aðra kinnina. Það muni réttast að mestu með tímanum, bera lítið á áverkanum, en sjást þó með aðgæslu. Ég skuli spyrja móður mína, hvort þetta sé ekki rétt. Annað snerti mig ekki á þessum fundi. Seinna er ég skýrði móður minni frá þessum fundi, kvað hún hvoru tveggja vera rétt. Föður mínum líkaði ekki Jóseps nafnið og nefndi það aldrei, en „villidýrið“ var tryppi ótamið og eldstyggt, sem hann var að byrja að temja. Hann var þá til heimilis í Flatatungu og fyrsta sinn er hann komst á bak ótemjunni, trylltist hún og gat kastað honum af baki. Hann lenti á ofurlítið mosa- vöxnum malarhrygg og nefbrotnaði. Nefið lagðist út á aðra kynnina; enginn lærður læknir var í sveitinni. Reynt var að laga andlitslýtin. Það tókst að nokkru leyti, svo lítið bar á og fátt um rætt. Þetta sagði miðillinn; og móðir mín kannaðist vel við lýsinguna, sem ég bar henni af þessum fundi í Vestmanna- eyjum 1929 frá útlendingum, sem aldrei höfðu áður til Islands komið, og eru sennilega bæði önduð nú. Florizel v. Reuter var á aldur við mig., þá var ég 35 ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.