Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 49

Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 49
DULRÆN FYRIRBÆIU OG VÍSINDI 47 vegna var dr. Þorsteini ekki jafn annt um að fá lýsingu á málavöxtum frá dr. Phillips forstöðumanni McDonnel stofnunarinnar? Hvers vegna prófar jafn virt rit og Nature ekki þá staðhæfingu Randis um að McDonnel-menn hafi birt „margar fræðilegar greinar“ um piltana hans Randi áður en það ber það á borð fyrir lesendur sína? Hvernig verður vinna sem er 100 vinnustundir að mati dr. Philips2-* og 160 að mati Randis23) að „stífu rannsóknarstarfi um árabil" hjá ritstjóranum okkar ágæta, þótt hann boði okk- ur réttilega og með virðingarverðum þunga að markmið háskóla sé það m.a. „að greina á milli þess sem talizt getur „rétt“ þekking og „röng“, sannleikur eða lýgi“ (S.Stþ ? Álykta má af máli dr. Þorsteins að rannsóknir nokkurra islenskra fræðimanna fyrr á öldinni á dulrænum fyrirbrigð- um hljóti að teljast til hjáfræða. 1 stað þess að deila um menn og málefni í fjarlægum löndum sem búið er að þyrla upp miklu moldviðri um og við þekkjum fæst beint til, væri ekki hyggilegra að huga að því sem nær okkur stend- ur, svo sem rannsóknum sem gerðar hafa verið við H.I., og rýna um leið í frumheimildir? Hvernig væri að taka sem dæmi rannsóknir próf. Guðmundar Hannessonar á Indriða Indriðasyni,1) og ef menn vilja, ofangreindar tilraunir okk- ar Martins Johnson?14,in,iG) Auk greina próf Guðmundar eru til fleiri heimildir um Indriða24.25>20>27) o.fl.). Að lokn- um þeim lestri geta ektavísindamenn og aðrir velt fyrir hvernig Indriði gæti hafa blekkt um árabil alla þá menn sem nálægt honum komu, þ.á.m. prófessorana Guðmund Hannesson og Harald Nielsson. Fyrirbæri þau sem gerðust hjá Indriða, og próf. Guðmundur og fleiri lýsa, sjást ekki lengur og hurfu hér á landi með Indriða. Samt var hér enginn Houdini, en dr. Þorsteinn getur þess að ýmsir telji að hann hafi átt mikinn þátt í að slík efnisleg fyrirbæri hurfu af sjónarsviðinu. Ég er sammála dr. Þorsteini um það að vissulega er þörf efasemda um þau umdeildu fyrirbæri sem við höfum gert að umræðuefni enda eru efasemdir grundvöllur vísindalegs
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.