Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 59

Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 59
ÁHRIF SPÍRITISMA . . . 57 sem mestum kærleika, þeim líður vel þegar eftir and- látið, og þeir berast ört áfram til yndislegra og tign- arlegra lífs.22> I þessum orðum kemur fram eitt meginatriðið í lífsskoð- un Einars en bak við þau er einnig ákveðin heimsmynd. Hún stangast í ýmsum atriðum á við heimsmynd kristinn- ar kirkju. Heimsmynd Einars tekur mjög mið af kenning- um spíritista um hvernig lífinu eftir dauðann er háttað. Eyrir þessum kenningum gerir hann grein í nokkrum er- indum og ritgerðum.23) Styðst hann mest við erlendar bæk- úr um efnið. Þekking spíritista á lífinu eftir dauðann er fyrst og fremst þannig til komin að framliðnir menn, sem fundið hafa hvöt hjá sér til að upplýsa þá jarðnesku, hafa lýst hfinu eftir dauðann. Oftast hefur þetta gerst með milli- göngu miðla. Einari eru fullljósir örðugleikarnir á að sann- Prófa orð hinna framliðnu og vill taka vitnisburði þeirra með fyrirvöi’um en þrátt fyrir það telur hann að ekki verði fram hjá þeim gengið. Varðandi hugmyndir Einars um lífið eftir dauðann hef ég tekið þann kost að styðjast fyi’st og fremst við erindi hans frá árinu 1920. Hvað er oss sagt úr öðrum heimi?, sem birtist í Moi’gni 1921. Aðalatriðið í hugmyndum spiritista um h'fið handan móð- unnar miklu er, að þegar líkaminn er látinn í líffi’æðilegum skilningi, heldur sál mannsins af stað inn á sviðskipta þroskabraut nýrrar tilveru. Lífið eftir dauðann er með Oði’um orðum ekki ein óbreytt tilvera heldur skiptist það í nokkur stig og tilvei’ustig hveri’ar sálar fer eftir þi’oska- stigi hennar á hvei’jum tima. Einar segir að eftir viðskilnaðinn við þetta iíf haldi hver sál áfi’am ,,að vei’a nákvæmlega sú sama, eins og hún var, áður en hún skildi við líkamann“.34) Eins og fi’am hefur komið telur hann að kjör sálnanna séu hai’la misjöfn í óði’u lífi. Fyi’sta spi’ettinn í öði’um heimi fai’a þau eftir því hvernig hver sál „er sjálf í í’aun og vei’u“.25) 1 þessu sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.