Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 74

Morgunn - 01.06.1984, Qupperneq 74
72 MORGUNN grein sem Victoria drottn- ing ýtti til hliðar. Var það mögulegt að það hefði ver- ið hennar ástkæri Albert, sem. hafði komið í sam- bandið? Drottningunni voru miðlar ekki ókunnir. Svo voldug var hún að hún réði flestu í hinu Breska heimsveldi, á mestu valda- tímum þess. Þessir miklu yfirburðir, gerðu hana þó einkar varkára. Svo hún ákvað að senda tvo áreiðanlega hirðmenn heim til drengsins í Birmingham. Þeir áttu ekki að segja hverjir þeir væru, hver liefði sent þá, eða hvers vegna þeir óskuðu eftir fundi. Þeir áttu að gefa upp dulnefni. Þeir fylgu þessum fyrirmælum skilyrðislaust. Samstundis og drengurinn féll í dásvefn, heyrðu þeir sér til mikillar undrunar, rödd drottningarmannsins tala af vörum drengsins. Ekki einungis það, heldur fagnaði hann þeim sem vinum sínum og kallaði þá réttum nöfnum. Og það sem gerði útslagið, var handaband. 1 lánuðum líkama skóladrengsins, hallaði prins Albert sér að þeim, og bauð þessum tveim gömlu vinum sínum, að taka í hönd sína. Og er þeir gerðu svo, heilsaði hann þeim með æðsta handa- bandi frímúrara, nokkuð sem hefði verið gjörsamlega úti- lokað fyrir Lees að þekkja. Þó þeir hefðu neitað því fyrr, þá fékk prins Albert þá nú til að játa að þeir kæmu á veg- um drottningarinnar. Hann gaf þeim nákvæmar sannanir og lýsingar sem aðeins hann gat vitað, þar á meðal nokkr- ar svo persónulegs eðlis, að aðeins drottningin þekkti. Sendiboðarnir hröðuðu sér aftur til Windsor til að flytja Victoriu drottningu skýrslu af fundinum. Hafði skýrslan mjög mikil áhrif á hana, og hún úrskurðaði, að sambandið Victoria drottninq.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.