Morgunn


Morgunn - 01.06.1984, Side 78

Morgunn - 01.06.1984, Side 78
ATHYGLI ER VAKIN Á ÞVl, AÐ Á SKRIFSTOFU SRFÍ ERU TIL SÖLU ÝMSAR GÓÐAR BÆKUR, M. A.: LlF OG DAUÐI eftir Gunnar Dal. Bókin fjallar um fortilveru og framhaldslíf, — kenningar um tímabil milli fæðinga. — Forvitnileg bók, þar sem höf- undur segir frá óvenjulegri reynslu. NÝJAR VlDDIR I MANNLEGRI SKYNJUN. SHAFICA KARAGULLA er tauga- og geðsjúkdómasér- fræðingur, sem f jallar um það, sem hefur verið kallað HSP- hæfileikar. Hún hefur upp- götvað að þessir hæfileikar eru mun algengari en álitið hefur verið. Mjög góð bók, sem allir er áhuga hafa á andlegum hæfi- leikum ættu að lesa.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.