Morgunn


Morgunn - 01.12.1986, Síða 61

Morgunn - 01.12.1986, Síða 61
sambandi við fjölskyldu, vinnustað og þjóðerni. Tilvist þessara hópa (stofnana) er komin undir hlýðni einstak- hngsins svo og frjálsri samvisku hans við þá er hann um- gengst dagsdaglega. Einstaklingurinn er eining í þessum heildum og frá sjónarmiði hópsins eða ríkisins er tilvist þess meira virði en líf einstaklingsins (atriði sem vikið mun að síðar). Einstaklingnum eru lagðar vissar kvaðir á herðar sem mynda eitthvert pólitískt og félagslegt siða- kerfi. Auk þess er maðurinn í ákveðnum tengslum við náttúruna sem hann reynir að gera sér undirgefna eða vinna með; í þessu samhengi má tala um vistfræðilega sið- fræði. Loks höfum við svo hinar yfirskilvitlegu forsendur hinar trúarlegu siðfræði. Þar sem hinum yfirskilvitlegu forsendum er ekki gaumur gefinn er hún oft felld inn í hið Pólitíska siðakerfi sem frá andlegu sjónarmiði er rangt; hið yfirskilvitlega ætti að ná yfir hið pólitíska en hið Pólitíska ekki yfir hið yfirskilvitlega. Hin trúarlega siðfræði snertir hegðun mannsins. Skapgerðin, hinar innri hneigðir, göfgi ásetningsins, í einu orði verund einstak- lingsins er það sem mestu máli skiptir. Til að teljast full- gild verður siðfræðin að taka tillit til allra þessara þátta. Hérmunum við einkum fjalla um hina trúarlegu siðfræði °g tengsl hennar við hina félagslegu, pólitísku og vist- fræðilegu þætti. Boðskap fjallræðunnar, sem Gandhi sótti innblástur i á þessari öld (undir áhrifum frá Tolstoy) hefur aldrei verið fylgt nema af örfáum einstaklingum jafnvel ekki rneðal kristinna manna, því miður. Þessi háleiti boðskap- ur er oft talinn ,,óraunhæfur“. Maðurinn, sem elskaði óvini sína, gæti vix'tst pólitískur einfeldingur jafnvel landráða- uxaður. Það er ekki í verkahi-ing þessarar gx’einar að fjalla um hvern einstakan þátt í hinnar kristnu siðfræði. Allir ei’u sammála um að kjarni hennar birtist í boðorðinu um að elska Guð og náunga sinn eins og sjálfan sig. Það er samt sem áður langt í frá að farið sé eftir þessu háleita boðoi'ði Jafnvel ekki meðal fámennra hópa. Hvað náunga okkar snertir höfum við dæmisöguna um miskunnsama Samvei'j- morgunn cq
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.