Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Side 8

Morgunn - 01.06.1993, Side 8
MORGUNN son dregur skýrt fram í grein sinni þann greinarmun sem er á sálarrannsóknum hér á landi nú og í fortíðinni. Hvort sem menn eru hallir undir það sjónarmið að spumingum um óráðnar gátur tilverunnar verði svarað í krafti vísinda- legrar aðferðafræði eða fyrir tilstilli annarra aðferða, þá beri áhugamönnum um þessar gátur að staldra við og skoða hvert þeir stefna í leit sinni að svörum. Það er von mín að sú umræða sem hafið er máls á í þessu hefti veki áhugamenn um sálarrannsóknir til umræðu um stöðu þeirra í dag. Það er von mín að Morgunn verði sem fyrr vettvangur slíkar umræðu og viðhaldi þannig því hlutverki að vera „boðberi göfugra hugsjóna og braut- ryðjandi nýrra viðhorfa í andlegum málum þjóðarinnar.“ Jörundur Guðmundsson 6

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.