Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 21

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 21
MORGUNN ljóst. Þetta „eitthvað“ óskýranlega er í mínum huga eitt höfuðviðfangsefni okkar í lífinu og ég held að þetta „eitthvað“ sé óaðskiljanlegur þáttur mannlegrar reynslu, því ef svo væri ekki þá hefði mannkynið löngu lært af mistökum forfeðra sinna og endurtekning þeirra ætti sér ekki stað. Óskýranleg reynsla er af mörgu tagi í lífi okkar og hún er þess eðlis að hún safnast saman og í krafti hennar sköpum við okkur heildstæðar myndir. Einhver mikilvægasti þátturinn í þessari óskýranlegu reynslu okkar á sér oftar en ekki lokapunkt í því sem við köllum trú. Við þekkjum öll þá tegund trúar sem gengur mann fram af manni og fólk tileinkar sér nánast fyrir skylduboð. Það er ekki þetta fyrirbæri sem ég á við hér, heldur miklu fremur sú trú sem verður til þegar mannhugurinn fær að vera frjáls til að meðtaka og hafna einstökum hugmyndum og móta síðan sjálfstæða skoðun. Þessi trú er ekki sneydd skynsemi eða röklaus, þvert á móti. En óaðskiljanlegur þáttur hennar er sá að hún hefur orðið til af nokkru sem við köllum innsæi. Innsæi sem til er orðið líka fyrir tilstilli þess sem er „ósegjanlegt“. Ég vil taka svo djúpt í árinni að segja að það gangi furðu næst hversu samhljóma slík trú getur orðið manna í millum að því marki sem hún verður þá tjáð með orðum. Með þessu er ég kannski að flækja enn fremur það sem á undan er sagt, því ég tel að auk þess að við myndum okkur skoðanir á lífinu og tilverunni af því sem fellur utan ramma samkomulagsins, þá neitum við að viðurkenna samkomulagið. Þetta gerum við á köflum því við höfum einhverskonar innbyggða þrá eftir því að öðlast eigin reynslu af hlutunum og hirðum þá ekki um lærdóm annarra. í þessu leitum við eftir reynslu þar sem hver og einn verður að reyna fyrir sig til þess að öðlast hluttekningu í sannleikanum. Það er þessi þvermóðska sem skapar okkur innsæi og mótar okkur lífsskoðun. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.