Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 28

Morgunn - 01.06.1993, Síða 28
MORGUNN okkur sjálf og breytni okkar í ríkara mæli og glæðum þar með siðferðisvitund okkar. Ég held að það að axla í öllu ábyrgð á eigin athöfnum auki á skynjun okkar og skilning á athöfnum annarra sem standa frammi fyrir sömu ábyrgð og aðstæðum. Við höfum þannig samhygð með því hvað það er að vera önnur manneskja með því að við getum sett okkur í spor hennar. Með því að setja okkur í hennar spor þá mótast breytni okkar í því að í vali okkar knýr samhygðin okkur til tillitsemi við aðrar siðferðisverur. Þetta endurmat á sjálfum sér er ef til vill það sem ein- kennir dulhyggjuhugmyndir einna helst. Brostnar vonir, samskiptaerfiðleikar við annað fólk eða ósætti við okkur sjálf eru allt fyrirbæri sem flestir reyna einhverntíma á lífsleiðinni og því ekki óeðlilegt að reynt sé að kryfja til mergjar hvað veldur. Það sem flestir áhugamenn um dulhyggju eiga sameiginlegt er það að þeir leitar í ákafa að svörum við því hvað veldur þeim aðstæðum sem það stendur frammi fyrir, hvaða hlutdeild það á sjálft í að- stæðum sínum, hvernig það er samsett og hvernig það bregst við aðstæðum sínum. Og markmiðið er að öðlast einhvern þroska. í þessu er það vitaskuld ekkert frábrugð- ið öðrum sem nenna að hafa fyrir því að kryfja slíkar spumingar. Eini munurinn er sá að margt af þessu fólki lætur það eftir sér að vinna með tilgátur um það hver sé merking eða tilgangur lífsins. Fyrir sumum halda til- gáturnar áfram að vera tilgátur eingöngu en fyrir öðrum verða tilgátumar trú. Fylgi við einhvers konar endurholdgunarhugmyndir er algengur fylgifiskur þessara skoðana. Ég nefni þessa hug- mynd hér í framhjáhlaupi, vegna þess að dulhyggju- hugmyndir em vart nefndar á nafn af þeim sem lítt þekkja án þess að hún komi upp. Um endurholdgunarkenningar vil ég segja þetta: 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.