Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Page 39

Morgunn - 01.06.1993, Page 39
MORGUNN Hvort sem það er traust á guði eða traust á tilgangi lífsins, þá er traust vilji þinn til að sætta þig við það sem fyrir þig kemur, á þann hátt sem það kemur fyrir. Leyndarmál lífsins er að þroska hæfileikann til að taka þátt í lífinu til fullnustu, augnablik fyrir augnablik eins og það birtist þér. Þegar við viljum ekki upplifa reynslu okkar, eyðum við lífinu undantekningarlaust í að reyna að réttlæta óham- ingju okkar eða reyna að skilja hvers vegna við erum eins og við erum. En við erum ekki að leita að réttlætingu eða skilningi. Yið leitum að frelsi. Og það frelsi felst í því að fjarlægja hindranirnar sem hylja hinn meðfædda anda. Þegar þú tekur ábyrgð á lífi þínu, ákveðurðu að horfast í augu við og eyða óttanum sem hefur skapað þjáningar þínar. Það er þá sem þú finnur þitt raunverulega guðlega eðli. Yogi Amrit Desai er heimskunnur jógameistari og upphafsmaður Kripalujóga. Þýðandi AG. BARR Ullargólfteppi Stigah úsateppi Teppaflísar Steinflísar Gólfdúkar Teppah rei nsivéla r Klrlöfðabakka 3, sími 68 52 90 37

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.