Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 56

Morgunn - 01.06.1993, Síða 56
MORGUNN Af þessu má ljóst vera að starf miðilsins getur verið mjög karma-skapandi. Miðill sem ráðskast með skjól- stæðinga sína, hvort sem hann notfærir sér þá sjálfum sér til framdráttar eða ráðskast með val fólks í lífinu (eins og þeir sem t.d. ráðleggja fólki hiklaust að skilja við maka sinn), gefur höggstað á sér. Hann er að skapa sjálfum sér örlög jafnt sem öðrum og því er vandi hans mikill. Það er því brýnt að fólk sé á varðbergi gagnvart þeim miðlum sem það velur sér. Samtök sem skipuleggja fundi með miðlum geta lagt mikið af mörkum með því að leiðbeina væntanlegum skjólstæðingum í vali þeirra á miðlum. Draugar og ásóknir Því er stundum haldið fram að sálir sem nýlega hafa yfirgefið líkamann eftir líkamsdauðann festist á jarðarsviðinu, losni ekki þaðan og gangi jafnvel svo langt að ásækja eftirlifendur. Þessi trú er nokkuð lífseig og ekki að ástæðulausu. Málið er flóknara en það virðist í fyrstu því skýringin er í raun margþætt. í fyrsta lagi verður að gera greinarmun á sál mannsins annars vegar og eter- líkamanum hins vegar. Eterlíkaminn fylgir efnislíkam- anum á jörðinni. Þegar mannvera deyr verður þessi fylgja hans gjaman fyrir nokkurs konar áfalli og gerir sér ekki grein fyrir því að lífi efnislíkamans er lokið. Það er þessi eterlíkami sem oftast er kallaður draugur. Þetta gerist oftast við skyndilegt fráfall líkt og dauða af slysförum þar sem vitund mannvemnnar skynjar ekki að efnislíkaminn er dáinn. „Draugurinn“ eða eterlíkaminn gerir oft vart við sig meðan hann er í þessu ástandi og skyggnt fólk í efnis- heiminum sér hann gjarnan. Fólk finnur fyrir nærveru hans og hann getur jafnvel komist í samband við fólk í efnisheiminum. Stundum gerist það að þetta ástand varir nokkurn tíma en á endanum gerir hann sér grein fyrir ástandi sínu, að lífinu í efnisheiminum er lokið og tími er 54
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.