Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 58

Morgunn - 01.06.1993, Síða 58
MORGUNN lifendur. Hugsum okkur nú að persóna sem uppi var á * Islandi fyrir þrjátíu árum birtist skyggnum eftirlifanda, ættingja eða komi fram á miðilsfundi. Þá ruglast fólk gjarnan á því hvort hér sé um sál viðkomandi persónu- leika að ræða eða e.t.v. aðeins eitthvert hugform sem við- komandi hefur skilið eftir sig. Við viljum skýra þetta nánar. Sérhver mannvera sem lifir á jörðinni skilur eftir sig ummerki og þetta á líka við um dýrin. Allar hugsanir sem hugsaðar hafa verið, tilfinningar sem hafa bærst í brjósti, hugform og skapanir sem orðið hafa til varðveitast því í heiminum þrátt fyrir að persónuleikinn hverfi á braut úr jarðlífinu. Þannig skiljum við eftir okkur fjölda afkvæma. Sum þessara afkvæma eru lífræns eðlis, önnur huglæg eða tilfinningalegs eðlis. Þetta er mark persónu- leikans. Andlega næmt fólk getur stillt sig inn á þessi afkvæmi eða persónuleika, hvort sem viðkomandi hét Napóleon, Kleópatra eða eitthvað annað og getur miðlað hinum skapandi anda eða hugformi sem viðkomandi lét eftir sig. Þetta getur viðkomandi miðill vegna þess að hinn skapandi andi eða persónuleiki er til staðar. Þetta þýðir ekki að miðillinn sé að miðla einhverju frá mannverunni Napóleon eða sál Napóleons, heldur aðeins af brunni þeirrar tilveru sem var og hét Napóleon. Hægt er að ná sambandi við þennan þekkingarbrunn og ljá honum rödd í gegnum miðil. Miðill getur þannig miðlað þekkingu, viðhorfum og tilfinningum þeirra sem hafa lifað. Allt veltur á þeim sem upplýsinganna leitar. Fólk fær gjarnan samband við það sem það óskar á slíkum fundum og þá í framsetningu sem hugsanir þess ráða við, allt eftir því hver þroski þess er. Miðillinn tengir sig við hugform þess sem var. Gjarnan vill það brenna við að það sem frá miðlinum kemur er fært í ríkulegri búning en það sem hann verður áskynja um í raun og veru. Það er þetta mark eða hugform persónuleikans sem var, sem fólk getur séð 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.