Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Síða 67

Morgunn - 01.06.1993, Síða 67
MORGUNN inga og þegar hann hafði verið hjá þremur, í Ohio, Cleve- land og New York hafði tekist að losa hann við nokkra grunnþætti þess ótta sem hann kenndi, svo og öryggisleysi sem átti rætur að rekja til hinna alvarlegu erfiðleika upp- vaxtaráranna. En enginn gat skýrt, hvað þá heldur hrakið burt hinar, yfirþyrmandi tilfinningar sektarkenndar og sjálfshaturs eða skelfinguna sem hann upplifði alltaf með Sharron. Hann hafði aldrei áður upplifað sambærileg vandamál, ekki heldur með stúlkum sem hann hafði átt kynferðisleg sambönd við áður en hann kynntist Sharron. Það var aðeins þegar hann nálgaðist eiginkonu sína að hann varð altekinn óskiljanlegum ótta um að hún myndi kafna af völdum ástaratlota hans. Michael stríddi líka við aðra tegund hræðslu. Enginn hinna þriggja sálfræðinga gat komist að því hvers vegna hann bar ótta í brjósti við að verða kviksettur. Þessi skelfing greip hann öðru hverju, fyrirvaralaust og orsakaði svitaköst og truflanir á andardrætti. Ekki fannst heldur nein skýring á því hvers vegna hann hrökk upp við lágróma hvísl og hljóðlátt fótatak, þegar mikill hávaði fékk ekki raskað svefnró hans. En hin lágu hljóð fengu hann til að þeyta ofan af sér sængurfötunum, þjóta upp í rúminu og sitja þar stjarfur af skelfingu. Engin fékkst heldur skýringin á hvers vegna hann óttaðist svo mjög að missa stjórn á skapi sínu eða hvers vegna hann hafði allt frá bamæsku upplifað hugarflugsmyndir sem fólu meðal annars í sér morð á hvítklæddri konu. Og útbrotin sem hann fékk aftan á upphandleggina voru líka óútskýrð. Skyndilega fór hann að klæja. Það gat gerst hvar sem var við hvaða aðstæður sem var, hvenær sem var. Venjulega stóð þetta yfir í nokkrar mínútur. Þegar hann var lítill hafði hann komið að móður sinni nakinni fyrir fram spegil og hún þá gripið hastarlega aftan í upphandleggina á honum, hrist hann og æpt að honum 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.