Sjómaðurinn - 01.10.1939, Blaðsíða 8
2
SJÓMAÐURINN
Siglt í Conwoy
Viðtal við Sigmund Sigmundsson,
fy rsta stýrimann á Brúarfossi.
ALT, sem snertir stríðið, brennur í hugum
manna, og þá ekki hvað síst aðstaða okkar Is-
lendinga í þeim miklu raunum, sem hrjá mann-
kynið nú.
Hjá okkur eru það aðalatriði að koma afurðum
okkar frá okkur og að fá nauðsynjavörur inn í
landið. Hveniig förum við að þessu? Um það ráð-
um við fáu og verðum að eiga undir geðþótta
annara um það að langmestu leyti. Að visu erum
við sjálfir alhúnir að sigla með vörurnar að land-
inu og frá því, livert sem er, og það jafnt, þó að
siglingarnar séu stórhættulegar, að eins ef við fá-
um að sigla og höfunum verður ekki lokað fyrir
fult og alt.
Við Islendingar reyndum þessa erfiðleika á
stríðsárunum 1914—1918. Við börðumstgegnþeim
af öllum mætti og okkur tókst furðanlega að verja
þjóðina algerum skorti. Nú eru aftur sömu erfið-
leikarnir komnir. Hvernig stöndum við okkur nú?
Undanfarið liafa erlend skeyti skýrt frá því, að
Bretar væru þess albúnir, að fylgja skipum í „Con-
\voy“ og að þeir myndu taka upp þá siglingar-
aðferð, til að gera tilraun með því til að eyði-
leggja áhrifin af kafbátahernaði Þjóðverja. Fjöldi
manna hefir spurt: „Hvað er þetta „Conwoy“?
Hvernig er þessi siglingaraðferð?“
Flestir sjómenn skilja hvað átt er við með orð-
inu „Conwoy“, en vegna hinna mörgu, sem ekki
vita það glögglega, hefir Sjómaðurinn snúið sér
til Sigmundar Sigmundssonar fyrsta stýrimanns á
uruit á að vera að fá þær vörur til landsins,
sem landsins börnum eru nauðsynlegar. Hann
veit til hvers er ætlazt af honum og hann hop-
ar hvergi.
Sjómönnunum og störfum beirra fylgja nú
sem fyr, beztu óskir þeirra, sem í landi lifa.
Er vafasamt að nokkru sinni hafi það varðað
jafnmiklu og nú, lwersu tekst til um störfin á
sjónum, á það jafnt við um fiskiveiðarnar sem
um farmenskuna.
á stríðsárunum
Brúarfossi eg spurt liann um þessar siglingar, en
hann sigldi i „Conwoý“ á striðsárunum.
Sigmundur sagði meðal annars:
„Eg sigldi alls þrisvar sinnum árið 1918 í „Con-
woy“. Eg var þá á eimskipinu „Borg“. Fyrstu ferð-
ina fórum við í marsmánuði. Við sigldum þá aust-
ur með landi og yfir liafið til Holmengraa-vitans,
sem stendur á eyju þar sem farið er inn i skerja-
garðinn fyrir norðan Bergen. Þarna fengum við
lóðs og hann sigldi með okkur inn á Pöddufjörð-
inn við Bergen og þarna urðum við að hiða, þar
til mörg skip voru komin á þessar slóðir. Urðum
við að bíða i þetta skifti i rúma viku. Loks voru
komin upp undir 40 skip og þá komu Bretar til
að sækja flotann. Rétt áður fór skipstjóri í land,
til að fá upplýsingar um skipulag ferðarinnar lil
Englands og kort yfir „Conwoyinn". Þetta kort
mátti alls ekki opna fyr en svona einum tíma, áð-
ur en fara átti af stað, því að menn óltuðust mjög
njósnara. Skipin, sem ætluðu að sigla í „Conwoy-
inum“ voru af öllum Norðurlöndum, norsk,
dönsk, sænsk og íslensk.
Þegar skipin fóru frá Bergen fékk hvert þeirra
sína einkennisstafi: AB, AC, AD o. s. frv. Þessix'
einkennisstafir voru svo alt af notaðir við sigling-
una til Englands og aftur sömu leið til Bergen. Á
kortinu, sem skipstjóra var hins vegar aflient, var
sýnt, hvar livert skip ætli að taka sér slöðu í „Con-
woyinum“. Þegar við fórum frá Pöddufirðinuni,
fengum við lóðs út að Marsten, en sá staður ligg*
ur rétt fyrir sunnan Bergen. Og þarna tóku her-
skipin á móti okkur og þarna var skipunum skip-
að í fylkingu, eða „Conwoyinn” myndaður. Hann
var myndaður með þeim hætti, að skipunum var
skipað í þéttar raðii-, hvei-ju út af öðru og hverju
aftur af öðru. I 40 skipa „Conwoy“ var t. d. hægt
að liafa 5 skip í röð hlið við lilið, 8 skip livert aftur
af öðru. Allir geta gört kort yfir svona „Conwoy“,
ef þeir vilja. Framundan miðskipinu í fremstu
röð skipaði sér svo stórt herskip, og var það kall-
aður „Leiðari“. Þetla herskip stjórnaði allri ferð-
inni og var sífelt að gefa merki. Ut með hliðurn
skipafylkingarinnar voru svo nokkur herskip, háð-
um megin, og eitt eða fleiri við bakhlið fylkingar-
innar. Auk þess voru oft fleiri herskip á næstu
grösum og gerðu aðvart, ef kafbátur sást á leið-
inni. Það reið á því, að öll skipin hefðu sama
Frh. á 8. síðu.