Sjómaðurinn - 01.10.1939, Blaðsíða 20

Sjómaðurinn - 01.10.1939, Blaðsíða 20
S JÓMAÐURINN 14 Fylkir/Gyllir .... 4479 Leifur Eir./Leifur Reynir/Víðir .... 4407 liepni 1603 Eggert/Ingólfur . 4225 Alda/Hannes Haf- Muninn/Ægir . . . 4170 stein 1565 Kristiane/Þór . . . 4078 Hilmir/Þór 1559 Frigg/Lagarfoss . 3777 Valþór/Vingþór . 1495 Freyja/Skúli fóg. 3542 Árm./Einar þver. 1467 Óðinn/Ófeigur II. 3196 Alda/Hrönn .... 1417 Muggur/Nanna . 2872 Reynir/Örninn . . 1177 Bára/Sildin 2688 Björgv./Hannes 1. 934 Víðir/Villi 2672 Bj örn/Islendingur 917 Jón St./Vonin ... 2587 Haki/Þór . 645 Muninn/Þráinn . 2552 Pálmi/Sporður .. 532 Björg/Magni .... 2544 Brynja/Skúli fóg. 490 Anna/Bragi 2337 Björn Jör./Hegri 145 32 vélbátar tveir um nót alls: 83.348 V. Mótorbátar, 3 um nót: Gunnar Pálsson, Kristinn og Frosti 1964 Gunnþór og Nói . 2629 Auðbjörn, Björg- Einar Hjalta, vin og Freyr .... 700 9 vélbiátar þrír um nót alls: 5.293 VI. Færeysk fiskiskip: Kyrjasteinur . . . 10075 Nellie . 3002 Boðasteinur .... . 7158 Vilhelmina . . . . . 2639 Ekiliptika . 5979 Ilenry Freeman . 2061 Mjoanes . 5782 Industry . 1401 Signhild . 3938 Guide me . 1250 Tvey Systkin ... . 3835 Kristianna . 943 12 færeysk skip alls: 48.061 VII. Danskt leiguskip: Gj-eenland . 5789 Að tilhlutun ríkisstjórnarinnar hefur náðst nokkur hækkun á síld og síldarafurðum, og er það afleiðing af ófriðnum. — Mjög háværar raddir liafa komið frá sjómönnum og ýmsum sildarútgerðarmönnum um að þeir fái að sín- um liluta að njóta þessarar hækkunar. Virðist þetta mjög sanngjörn krafa og er þess að vænta að ríkisstjórnin hafi gengið þannig frá þeim málum, að þessi krafa nái fram að ganga, og að ágóðinn renni ekki aðeins til örfárra sildar- saltenda og verksmiðjueigenda. Karfaveiöar Bandaríkjamanna Aundanförnum árum hafa karfaveiðar aukist stórkostlega í Ameríku. Aðal veiðistöðvarnar eru bæirnir Portland og Glauchester, sem eru norðarlega á austurströnd Bandaríkjanna. Aðal miðin eru þar í nánd, en þó virðist karfinn vera alt suður fyrir New-Jersey og norður í Ishaf. Sið- astliðið sumar var uppgripa-afli, svo að aldrei hef- ir verið annað eins. Fyrstu tvær vikurnar í júní hárust á land í Glouchester 2600 tonn af karfa, og er það mesta aflamagn, sem þar hefir komið á land. Verðmæti þessa afla var .áætlað 92 þúsund dollarar. Veiðarnar eru stundaðar á stórum mótorbátum (schooners) jneð vörpu (olter trawl). Á öðrum tímum árs eru þessi skip á makríl- og sverðfisk- veiðum. Karfinn er allur flakaður og hraðfrystur. StærS hans er 8—10 þuml. á grunn-miðum, en oft upp í 2 fet á lengd og 14 pund á þyngd á djúpmiðum, enda færst mest af honum þar. Eftirfarandi tafla sýnir hina miklu aukningu þessara veiða siðan 1930: 1930 ............................ 85.170 $1.622 1931 ........................... 120.287 1.152 1932 ............................ 57.230 521 1933 250.075 2.639 1934 ......................... 1.841.451 18.786 1935 ........................ 17.110.497 183.704 1936 ........................ 66.591.559 963.642 1937 ........................ 58.327.219 887.565 1938 ........................ 64.704.329 786.022 Fiskimálanefnd Bandaríkjanna hefir að undan- förnu varið miklu fé og tíma í karfarannsóknir og orðið margs vísari um lifnaðarháttu hans. Eftir- farandi er stuttur útdráttur úr skýrslu, sem hún hefir nýlega gefið út. Karfinn (Rosefish; Sehastos marinus) finst meðfram ströndum Norður-Ameríku frá New- Jersey og norður í Ishaf. Hann er mest í djúpum sjó. Á litinn er liann frá ljósrauðu upp í eldrautt. Ilann hefir 31 hryggjaliði og 15 sporðliði, er höf- uðstór og beinamikill og Varð hann þess vegna aldrei vinsæll til matar fyr en farið var að flaka hann. Hann leggur ekki hrogn, eins og flestir aðrir fiskar, he'ldur fæðast afkvæmi lians lifandi. Hann lifir mest á skeldýrum, einkanlega rækjum, en þeir, sem veiða hann á liandfæri, segja að hann Framh. á hls. 19.

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.