Sjómaðurinn - 01.10.1939, Page 13

Sjómaðurinn - 01.10.1939, Page 13
SJÓMAÐURINN 7 is skipið um nóttina og undir morgun voru öll segl rifin. En við héldum áfram að krusa, því að sjór var mjög slæmur út bugtina. Á þessu gekk bókstaflega allan daginn, eíi undir kvöld- ið var komið norðaustan fárviðri og kolsvarta bylur, sem bélzl sleitulaust og þar kom að, að við höfðum ekki nema einn klýfir eftir af sex nýjum, sem við höfðum átt. Ég taldi ekki ráð- legt að leggja skipinu til og' láta reka yfir rösl- ina, en svo tók ég það til bragðs, að stækka segl- in og freista að ná Patreksfirði. Klukkan um 12 sneri ég upp i og áleit mig þá vera frian af Patreksfirði, en þarna fór síðasti klýfirinn. Við sáum alls ekki út fyrir borðstokkinn, enda var ofsarok og kolsvarta bylur allan timann og alls ekki mannstætt á dekkinu. Klukkan 2% um nótt- ina lóðuðum við og fundum 8 faðma dýpi. Þarna kastaði ég akkeri með 90 faðma festi og „firði“ seglunum. En akkerið liélt ekki skipinu, en þar sem ég bafði víkings mannskap, tókst okkur að ná upp seglunum og akkerinu og var svo slag- að uppí. Efti-r nokkra stund var aftur leitað dýp- is og fundum við.þá 8 faðma, en land sáum við alls ekki. Þarna köstuðum við báöum akkerun- um og báðum festunum, og seglin voru dregin niður. Loks undir morgun, þegar upp stytti, sá- um við land og vorum við þá komnir inn á Patreksfjörð. Ég verð að segja, að þelta bafði all saman verið bálfgerður blindingsleikur, en þetla var J)ó talið óvenjulegt Jnekvirki. Flóru-veðrið. Þetta veður var almennt kallað Flóruveðrið eftir J)etta, en svo var það nefnt vegna þess, að Flóra var J)á á leiðinni frá Noregi og bún náði ekki landinu í samtals 9 sólarliringa, en rak og slagaði fvrir Vesturlandi raunverulega villt og ósjálfbjarga. Ég var búinn að liggja á Patreksfirði í 7 sólarhringa, J)egar Flóra kom líangað. Ég fór um borð að gamni mínu og bitti t>ar kuimigja minn, Sigurjón Jónsson, fyrver- andi skipstjóra, en bann var J)á farj)egi með skipinu frá Noregi. Hann spurði mig um ferð- ir mínar og ég sagði bonum allt af létla og að ég væri að leggja aftur út í túr. Skipstjórinn á Flóru, sem var norskur, gekk fram bjá okkur í þessú, og Sigurjón skýrði honum frá sögu minni, en skipstjóri svaraði með fvrirlitningu, að saga min væri lvgi. Ég reiddist J)essu og svaraði, að ef hann gæti sagt Reykjavík ljúga J)ví, livenær ég befði lagt af stað J)aðan og Patreksfirðinga Ijúga J)vi, bvenær ég liefði komið J)angað, J)á væri bann ekki sá erkiræfill, a8 geta ekki kom- ið sínu veglega skipi l'rá Horni lil ísafjarðar und- an vindi, J)egar ég, á minni seglskútu, befði far- ið frá Breiðafirði til Patreksfjarðar gegn ofviðr- inu. En við J>ctta rauk skipstjóri burtu vondur. Daginn áður en ég kom til Patreksfjarðar böfðu legið ])ar um 40 erleudir togarar. Þeir urðu allir að flýja undan veðrinu inn i botn. Það hafði alls ekki verið stætt á götunum á Pat- reksfirði J)essa sólarbringa, og var mér sagt, að fólk befði svo að segja orðið að skriða milli húsanna. Enginn bafði vitað dæmi til J)ess, að öðru skipi en mínu befði tekizt að komast inn á Patreksfjörð við sömu skilyröi og við kom- um okkar skipi og þurft að sækja í veðrið. Þegar lekur báturinn logaði af hrævareldum. Vitaulega lenti ég í fleiri svaðilförum og of- viðrum á minni löngu sjómannsæfi. Ég var úli á togara í ofviðrinu 1925, i febrúar, þegar Field Marsball Robertson og Leifur beppni fórust. Það var fárviðri, en J)ó var jólaveðrið svokallaða, 1924, enn verra. Munurinn var aðeins sá, að í febrúarveðrinu var mikið frost og allt liljóp i stokk ofan þilja og gerði hættuna margfalda. Ég var líka staddur við Mýrar 1906, J)egar Ingvar fórst við Viðey, og J)á fórust lika svö skip, scm einnig voru stödd við Mýrar. En mesta veðurbæð, sem ég liefi verið i úti á sjó, og J)egar ég bef verið bættast kominn með mína skipshöfn, var 14. marz 1913. Þá var ég með Róbert frá Hafnarfirði og var staddur suð- Lir af Vestmannaeyjum. Hann fór smábvessandi um morguninn og var orðinn allhvass klukkan um 12, en um kvöldið var alls ekki stætt á dekk- inu. Svo lygndi i hálftima, en síðan rauk liann aftur í sama afspyrnurokið. Ég var óvanur skip- inu og þekkti J)að ekki vel. Mér gekk þvi illa, að fá á J)að rélt segl. Allt i einu byrjaði hann að leka og þá var staðið í austri í báðum göl- um. Það var raunverulega ekki við neitt ráðið og það leit eklci vel út fyrir okkur, eu allt í einu lygndi og um leiö’ varð bjart af brævar- eldum. Það logaði svo að segja af hrævareld- um á toppinum. Ég liélt uppundir og gat ekki að mér gert að reyna, livort fiskur feugist ekki undir Berginu, en þar fékk ég aðeins eina skötu! Um kvöldið selli ég út á Banka, og þrátt fyrir lekann, og að við urðum að standa við púmp- urnar, fengum við 1400 fiska á dekk. Það leit enn hálfilla lit með veður um kvöldið og ég

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.