Sjómaðurinn - 01.10.1939, Blaðsíða 36

Sjómaðurinn - 01.10.1939, Blaðsíða 36
30 SJÓMAÐURINN kominn um borð í eitthvert illfrægasta seglskipið, sem lá á höfninni í Frisco. Það var „Novascotia fullskipið“ „Queens County“. Yfirmennirnir á þessu illfræga skipi liöfðu alt af verið ráðnir eftir því, livaða liæfileika þeir liöfðu sýnt í slagsmál- um. Aðrir hæfileikar réðu minna. Sjómannalögin í Nova Scotia voru svo algerlega samin fyrir yfir- mennina, og sérstaklega fyrir skipstjórana, að það yoru e’ngai- takmarkanir fyrir því, livað þeir raun- verulega gátu leyft sér gagnvart skipshöfninni. Það har alls ekki sjaldan við, að maður, sem hafði gert einhvern uppsteit, hvarf, að honum væri að eins dýpt í liafið og tíkki dreginn upp aftur, fyr en hann var dauður. Og í daghók skipsins var að eins skráð klausa um það, að viðkomandi liefði orðið fyrir „slysi“. Svo var ekki meira fengist um það. „En nú skulum við snúa okkur aftur að „Sliarky Jones“. Dag nokkurn sagði liaim drengjunum sín. um frá því, að þann dag væri afmælisdagur hans, og að hann ætlaði því að halda svolitla veislu. All- ir hinir ungu ge’stir hans þökkuðu honum af hrærðum huga og lofuðu að koma til veislunnar ódrukknir og í bestu görmunum, sem þeir ættu. Og veislan var haldin eftir öllum kúnstarinnar reglum. Margir héldu ræður lil heiðui's afmælis- harninu, og á það var horið lofi, svo miklu, að annað eins hafði varla heyrst. Undirskriftaskjöl voru látin ganga á milli gtístanna, þar sem „Sharky-Jones“ var ávarpaður eins og einhver dá- samlegasti maðurinn, sem sjómennirnir ungu liöfðu kynst og mundu kynnasl. Þegar þetta ávarp hafði verið le'sið upp af mikilli tilfinningu, var skál afmælisharnsins drukkin í freyðand kampa- vín — og svo heltist nóttin skyndilega yfir hina ungu sjófarendur, níðdimm nótt meðvitundar- leysisins. En meðvitundin kom aftur — og það var þung stigvélatá, sem hafði vakið þá af svefninum. Þessi miskunnarlausa tá gekk í síðurnar, í bakhlutann, í höfuðið, livar sem liægt var best að koma henni að. Og sparkinu fylgdu nokkur fullkomin „Nova Scotiahögg". Aldrei hafði ungi maðurinn vaknað með öðrum tíins andfælum. Hann leit í kringum sig og komst að raun um, að hann var kominn um horð í stórt seglskip ■— og svo staðnæmdust augu hans við björgunarhring og á honum stóð hið kunna og hataða nafn: „Queens County“. Hann lá á stórlúgunni og kringum hann láu liinir veislugestimir. Geysistór rauðhærður náungi liróp- aði upp nöfn „gestanna“, þetta var annar stýri- maður. í hvert sinn, sem einhvtír svaraði, var hon- um vísað til annars rauðhærðs náunga, sem var enn stærri en liinn, sem liafði fengið skipun um að „rífa af þeim slenið“ áður en þeir væru kall- aðir til starfa. Þtígar annar stýrimaður liafði geng- ið úr skugga um það, að liægt væri að sýna þá á almannafæri, voru þeir leiddir fyrir skipstjórann á dekkinu. Andlitið á þessum manni var líkast því, að það væri úr granít. Hann las upp „samn- inginn“. Aðalatriði lians var það, að þeir hefðu skuldhundið sig til, hver og einn, að horga þriggja mánaða hýru lil gestgjafa síns fyrir það, að hann liefði ráðið þá á svo frægt skip. Þá liöfðu þeir einn- ig skrifað undir það að sigla á skipinu frá Frisco til Filadtílphia. Þegar einn mótmælti, sagði skip- stjórinn: „Hvað heitir þú“, og þegar liann fékk að vita það, kallaði hann manninn til sín, sýndi honum undirskriftina og sagði: „Þekkirðu ekki þína eigin skrift, asni?“ Maðurinn rak upp stór augu, en gat ekkert sagl. En skipstjórinn hélt á- fram: „Jæja, eg hefi undirskriftir ykkar allra og þið hljótið að vita livað þið sjálfir gerið. Stýri- mennirnir og hátsmaðurinn munu ktínna ykkur siði og athafnir hér um borð svo að þið gleymið þeim ekki, anuað hefi eg ekki við ykkur að tala fyi'st um sinn, farið“. Það kom í ljós, að ávarpið, sem þeir liöfðu skrif- að undir, var dulbúinn ráðningarsanmingur, enda höfðu þcir verið látnir skrifa undir ávarpið live'r i sínu lagi, og þannig, að eitt eintak var handa hverjum. „Sharky Jones“ liafði lil viðbólar tekið öll föt þeirra, þau var hann vanur að selja öðrum sjómönnum og peningunum var skift á milli hans og þefara lians. Nú urðu þtíssir vesalingar að kaupa föt hjá skipstjóranum og liann hafði svokallað „sjóverð“, en það var að minsta lcosti 100% hærra en verðið í verslununum í landi. Þetta helvili rann þó loks á enda, en það .var ekki fyr en tíftir 7 óralanga mánuði. Þegar þeir voru afmunstraðir átti enginn þeirra meira inni en eins mánaðar hýru og sumir ekki einu sinni eitt einasla sent. Skipstjórinn var, ]>egar hann var að gera upp, með lagasyrpuna við hendina, og altaf var hann að draga frá hýrunni. Sjálfur ákvað liann skilyrðin: Einn liafði verið alófær háseli, annar liafði verið næstum ófær, þriðji hálfófær o. s. frv. og samkvæmt lögunum gat svo skipstjór- inn dregið frá laununum. Sumir fengu mikinn frádrátt fyrir le'gudaga, en þá legudaga höfðu þeir aflað sér i viðskiftum við hina höggvísu og spark- lipru stýrimenn eða hátsmann. Framh. í næsta blaSi.

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.