Sjómaðurinn - 01.10.1939, Blaðsíða 34

Sjómaðurinn - 01.10.1939, Blaðsíða 34
28 SJÓMAÐURINN sú sama. Skip eru aðskorin báðu megin í báða endana og niður við kjölinn. Réttbyrnt líkan með sömu lengd, breidd og dýpt og skip, hefur meira rúmtak en skipið. Eins og líka skij> með söniu lengd, breidd og dýpt, bafa misstór rúm- tak, þar sem sum eru breið við endana og hk- ari kassa i laginu en önnur. Þar verður því að finna mismun eða stuðul (Coefficient), sem margfalda þarf með til að fá rétta útkomu. Hér er eitt lítið dæmi úr sömu bók: Ef skorið væri út úr 6 feta löngum, 1 y2 fets breiðum og 1 fets djúpum trékubb undirvatnslíkan skips (eins og sýnt er á myndinni), sem væri 6 fet á lengd, 1% fet á breidd og 1 fet á dýpt. ÁÖur en skips- líkanið var skorið út úr, var kubburinn (5x1 ^ xl = 9 Kbft. og eftir að búið er að skera skips- líkanið út úr, koma fram sömu stærðir, þ. e. a. s. 6 feta langt, 1% fets breitt og 1 fets djúpt, og þó hefir mikið verið tekið af rúmtaki kubbs- ins, eins og sést á skálínununum, skilið eftir ca. 6 Kbft., það er % — % eða í tugabr. 0,(57 af rúmtaki kubbsins. Þessi stuðull er á ensku kall- aður Comarison of finenees eða Coefficient of finenees, á dönsku Deplasements Finbeds Coef- ficent eða Deplasementets Fyldigbedsgrad. Þannig er Deplasementets Fyldighedsgrad blutfallið sem rúmtak undirvatnslínuflötur skips eða sem Deplasementið hefur til rúmtaks rétt- liyrnings með sömu lengd, breidd og dýpt og skipið. Hann er mismunandi fyrir bvert skip, t. d.: Fyrir venjul. vöruflutningaskip frá ca. 0.70-0.80 — nýrri og braðskr. vörufl.sk.------0.65 — farþegaskip ................ 0.55-0.60 — herskip og lystiskij) .------0.40-0.50 Deplasement skips er þá reiknað út, með því að margfalda saman lengd, breidd, djúplegu og Fyldighedsgrad Depplasementsins. Otkoman er rúmtak Deplasementsins. Deila í það með 35, hluttalan er Deplasementið í tonnum. Skip 235 fet á leng, 36 fet á breidd, rista 83/4”. Fyldig- bedsgraden 0.58: 235 x 36 x 8.75 x 0.58 —----------= 1226.(5 tn. 35 (Or: „Know your own sbip“ og fleiri ritum). * Við mælingu skipa er ennþá i flestum löndum notað enskt mál og vog. NÆSTA HEFTI verður jólaheftið, og kemur út í desember. SJÓMENN! Verslið við þá, sem auglýsa í Sjómanninum! Gerist fastir áskrifendur að SJÓMANNINUM! n .§. Ilroniiing: Alexanilrine frá Kaupmannaböfn 11/10, 1/11, 22/11, frá Reykjavík vestur og norður 16/10, 6/11, 27/11, frá Reykjavík til Kaupmannabafnar 2/10, 23/10, 13/11, 4/12. Skiiutafgrrciðsla Jcs Ziniscn Simi 3025. Tryggvagötu.

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.