Sjómaðurinn - 01.10.1939, Blaðsíða 33
SJÓMAÐURINN
27
(JzkóM&'lcuh. íjl'k sldp.
Displacement, Deadweight og tonn — lieyrir
maður oft nefnl í sambandi við skip eða af
þeim, sem liafa með skip að gera, en eru þó
ekki alltaf skilin til fulls.
Það stendur í einum af fyrstu reglum vatns-
þrýstifræðinnar (Hydrostatics), að sérhver fljót-
andi hlutur þrýsti frá sér jafnmiklu vatnsmagni
og þungi sjálfs lilutarins er (Archimedesar-
regla).
Það, sem á erlendum málum er kallað Dis-
placement (á íslenzku særými), er rúmtak mælt
í kuhicfetum eða þyngd mæld í tonnum, á því
vatnsmagni, sem hlutir og skip hrinda frá sér
þegar þau fljóta á sjó eða vatni.
í „Know your own ship“ eftir Thomas Wal-
ton, færir hann sönnur á þetta með þessu ein-
falda dæmi:
Fylla skal kar með sjó, setja svo á það kassa
384 lhs. ensk pund) * á þyngd, sem er 3 fet á
lengd, 2 fet á breidd og 2 fet á hæð, og gert
er ráð fyrir að risti 1 fet.
Þar sem nú karið var fullt þegar kassinn var
látinn á það, þá hlýtur nokkuð af sjónum að
renna út úr ])ví. Ef liafl er annað kar undir,
sem tekur á móti sjónum, sem rennur úr efra
karinu og það kar er 3 fet á lengd, 2 fet á
breidd og 1 fet á dýpt, nákvæmlega jafn stérrt
þeim hluta af kassanum, sem er niðri í vatn-
inu á efra karinu, þá sést á því, að á sama tíma
sem að hættir að renna út úr efra karinu, þá
er neðra karið orðið barmafullt af sjó (sjá
myndirnar). Á því sést, að rúmtak þess vatns,
Tvö hleraop eru á farmrúmum skipsins og i
sanibandi við þau 3 bómur og 3 rafmagnsvindur.
Akkerisvinda, varpvinda og stýrisvél ganga einn-
ijí fyrir raforku.
í skipinu eru tvær Atlas Diesel-vélar, bvor 1000
i'a. Hraði þess er mestur ca. 15 milur á klst. Hjálp-
nrvélar eru tvær 120 kw. Diesel-vélasamstæður,
seni framleiða raforku fyrir aðalvélarnar og ljósa-
kerfi skipsins.
Skipið rúmar 100 farþega, 88 á 1. farrými og
72 á 2. í þvi er radiomiðunarstöð, hljóðdýptarmæl-
talslöð og loftskevtastöð. Skipið er bygt í Ála-
borg og kostaði um U/2 miljón danskra króna.
Eftir Eymund Magnússon stýrimann.
(Úr Know your own ship o. fl. ritum).
mælt í kubicfetum, sem rann út úr efra kar-
inu er jafn stórt rúmtaki þess hluta af kass-
anum, sem er niðri i sjónum á efra karinu. Og
ef svo hvorttveggja er vigtað, kassinn og sjór-
inn, sem rann úl úr, þá er það nákvæmlega
jafn þungt.
Þegar maður þarf að vita þyngd skipa eða
annara stórra og þungra hluta, sem ekki er
hægt að vigta, er Deplacementið fundið með
einföldum reikningi:
1 Kubicfet af sjó vigtar 04 lbs., 35 Kbft vigta
1 Enskt tonn = 2240 lbs. (101(5 kg.). Rúmtak
Deplaceméntsins finnst þá með með því að
margfalda saman lengd, breidd og djúplegu
kassans. Það er 3x2x1 = (5 Kbft. Þar sem nú 1
Kbft af sjó viglar (54 Ibs., þá vigta (5 Kbft =
(5x(54 = (5 384 lbs., sem er þá Dcplacement kass-
ans.
Einnig er hægt að finna einhvern óákveðinn
þunga, sem látinn væri ofan á kassann og sem
yki djúplegu kassans um t. d. % fet. Það væri
þá 3x2x1.5 = 9 Kbft. 9x64 = 57(5 lbs. Kassinn
viglaði áöur 384 lhs. Þunginn, sem látinn var
ofan á kassann hefir því verið 384 = 576 =
192 lbs.
Deplacement skipa er þá sama sem vatns-
magnið, sem þau hrinda frá sér, þegar þau fljóta
á sjónum, og er það jafn þungt og skipið með
öllu, sem er innanborðs og jafn stórt að rúm-
máli og sá hluti af skipinu, sem er niðri i vatn-
inu.
Þegar Deplacemenlið er rciknað út kemur
samt dálítið annað til greina, þó að aðferðin sé