Sjómaðurinn - 01.10.1939, Page 27
SJÓMAÐURINN
21
Framh. af bls. 1G.
um að stöðva mesta lekann eftir því sem föng
voru á. Var sæmilegt að komast að því, vegna þess
að gamaldags og rúmgóöur forhykkur var í skip-
inu sem var að eins notaður fyrir geymslu. Troð-
ið var hampi mökuðum í smjörliki í plötusam-
skeytin sem höfðu látið undan ofurþunga íssins,
og siðan slegið upp mótum og steypl utanyfir alt
saman að innanverðu. Kom það sér vel að áður
en lagt var úr liöfn, liöfðu verið boruð göt úr „for-
hykknum“ og aftur í I. tankann svo að sjórinn gat
runnið aftur i I. tankann og svo dælt með dælu í
vélarúmi úr honurn — því einungis liandpumpur
voru í „forhykknum“.
Þegar þessari bráðabirgðaviðgerð var lokið,
svamlaði Loki áfram burt frá isnum og í áttina
suður á bóginn til þess staðar er tilgreindur er í
Brownsalmanaki, og sem stýrimenn höfðu ráð-
lagl að stefna á, áður en byrjað væri að sigla stór-
sirkilstefnu. Heilmiklar dagbókarfærslur áttu sér
stað í sambandi við þctla ferðalag í isnum og
væntanlega viðgerð á Loka er heim kæmi.
Þess var rækilega getið hvernig skipið Iiefði
orðið fyrir skaða að framan að því er séð varð, en
jafnframt var frá þvi sagt að greinilega hefði
mátt merkja, að skrúfan hefði komið við ísinn og
mætti því búast við skemdum á skrúfuöxulnum
ásamt fleiru er koma mundi í ljós við itarlegri
skoðun á skipinu í þurkví.
Þessi dagbókarfærsla reyndist ekki þýðingar-
laus, því að 18 plötur voru teknar úr Loka gamla
að framan og auk þess féklc hann nýjan skrúfu-
öxid sem vátrvggingin borgaði að liálfu leyti.
Á meðan dagbókarfærslan fór fram, var haldið
í áttina til Englands eins og til stóð. Gekk ferðin
vel þar til komið var á mitt Atlantshafið, en þá
skeði það furðulega, að „stimpillinn" i loftpump-
unni brotnaði og lá nú skipið lijálparlaust á
miðju Atlantshafinu og vaggaði sér á bárunum
næsta sakleysislega. Hvcrnig raknaði úr? Hvaða
i’áða var neitt?
(Framh. í næsta blaði).
1 SJÁVARHÁSKA,
hin ágæta bók M. F. A. um sjóslys og þýð-
ingu Ioftskeytanna fyrir siglingarnar og ör-
yggi á sjónum, fæst enn hjá M. F. A. og í
bókaverslunum.
iJ'jyh.sti sýúsjínn.
Acms 'P&tuh.s
Smásaga af unglingnum, sem
vildi vera maður með mönnum
. TTiÐ skulum fara í land og fá okkur einn
" ® Wliisky-sjúss,“ sagði skipstjórinn við stýri-
manninn. „Eigum \áð að fara i land og taka okkur
einn sjúss?“ sagði bátsmaðurinn við hásetann.
„Ég lield ég verði að fara í land og fá mér einn
sjúss,“ sagði viðvaningurinn og reyndi að bera
sig mannalega.
Það voru þessi ummæli, sem Pétur, káetu-
drengur á E.s. „Bris“ var að velta fyrir sér, þeg-
ar hann var að hafa fataskipti og húa sig und-
ir að fara í land eftir vinnutíma. Sparitreyjan
hans, bláa matrósatreyjan frá þvi að hann var
fermdur, var orðin skrambi ermastutl og bux-
urnar voru líka of litlar. Malrósaluifan með
merkinu framan í, liékk ekki nema rétt á þrem-
ur hárum. Það mátti nú segja, að honum hafði
farið fram þetta ár, sem hann hafði verið á
„Bris“. Hann var nú hráöum fullkominn sjó-
maður,, hafði bæði sigll yfir Atlantshafið og
Biscayaflóann, svo það fór nú að verða mál til
komið að hætta við bíóferðir og kökuát, og fara
að venja sig á karlmannlegra háttalag.
Hann Iiafði reyndar einu sinni reynt að tyggja
munntóbak, en sú tilraun liafði ekki tekizt rétt
vel. Það hafði víst ekki verið sú rétta tegund,
sem hann notaði, og þar að auki hafði hann
alls ekki verið vel frískur þann dag. Að minnsta
kosti liafði hann séð bátsmanninn tyggja marg-
ar tóbakstölur á hverjum degi i heilt ár, en ald-
rei hafði hann kastað upp eða orðið grænn í
framan, eins og Pétur sjálfur varð, svo að eitl-
hvað hlaut þelta að vera hogið.
En í kvöld ætlaði hann að bera sig eins og
sannur karlmaður. Nú skyldi liann fara beint
upp i Sjómannaknæpuna, ganga að borðinu og
biðja um reglulega stóran sjúss. Hann hafði
verið þar fyr um daginn ásamt matsveininum,
sem átti erindi i land. Matsveinninn varð þyrst-
ur, hafði keypt sér eilt glas af öli og sítrón
handa Pétri. Sítrónið hafði revndar verið ágætt,
en það var þó enginn karhnannadrykkur.
Brytinn hafði gefið honum 2 sbillinga og