Sjómaðurinn - 01.10.1939, Page 21

Sjómaðurinn - 01.10.1939, Page 21
SJÓMAÐURINN 15 í UTANLANDSSIGLINGUM. í ÍS Á NÝFUNDNALANDSBANKA „Örn“ heldur áfram aö segja sjóferðasögu sína. Fyrsti hl. þessarar greinar birtist í síðasta hefti EGAR til Baltimore kom, var tafarlaust byrjað að lilaða gamla Loka með korni; var enginn seinangur á því starfi, en alt var þar með háamer- ísku sniði og liraða. Úr stórum korngeymslum lágu rennur um borð í ski])ið og því ekki annað að gera í byrjun, en opna og slilla lokurnar á þessum rennum. Þegar komið var hátt í skipið kom heill hópur negra um borð. Var þcim ætlað það starf, að moka korninu upp í síðurnar svo ekki mynd- aðist tóm út í síðunum, er gæti orðið þess vald- andi, að skipið fengi „slagsíðu“, er það færi að erfiða úti í sjó. Voru margar sögur sagðar af af- drifum þeirra skipa, sem orðið höfðu fyrir svik- samlegri vinnu af hendi negranna og slælegu eftir- liti við kornhleðslu. Það var hlutverk 2. stýrimanns taki hvaða beitu sem er. (1% er veitt á færi). Vertíðin byrjar í júní og endar í september. (Hér er átt við undan ströndum Norður-Ameriku.) Á karfanum lifir snýkjudýr (Spyrion lumpi), sem hefir oft valdið stórskemdum á flökunum. Þegar það kemst í fiskinn, orsakar það svarta spilta bletti á honum. Samkvæmt skýrslu nefndarinnar mun þetta þó ekki gera fiskinn óhæfan til neyslu, en spillir mjög útliti hans. Vmsar tilraunir hafa verið gerðar til að ná skemda fiskinum úr. Á einni stöðinni var eftirlits- inaður settur við hvert flökunarborð, og tíndi hann úr öll flök, sem skemdir sáust í. Á eftir var gerður samanburður með gegnumlýsingu á fiski frá þeim norðum, þar sem eftirlitsmaður var og þar sem engimi var. Frá þeim borðum, þar sem ekkert eft- irlit var við, reyndist 11% skemt, en á hinum að eins 4%. Þótti þetta mjög góður áarngur, þegar tekið var tillit til þess, að hver eftirlitsmaður slcoð- a'ði fisk frá 40 manns. Sú tilraunin, sem har hestan árangur,var aðhafa flökunarborðin úr gleri, með rafmagnsljósum und- 'r. Veittist þá starfsfólkinu auðvelt að tina skemdu flökin úr. að líta eftir mokstrinum og svo því ennfremur, að negrarnir ekki gengi örna sinna í lestinni, heldur færu upp á dekk til þess. Með snýtuklút bundinn fvrir vitin hvarf 2. stýrimaður með negrahópnum niður í lestina, og voru þeir ekki fyr komnir niður, en lokurnar voru dregnar frá og kornið stev])tist niður með ofsaliraða svo að ekki sást iá hönd sér. Var engu líkara en að moldsvartabylur væri kom- inn, svo mikið var kornkafaldið. Þannig gekk það fram eftir degi, en bullsveittir negrarnir strituðust við að fylla upp í síðurnar þar til ekki var lengur um meira rúm að ræða, en rétt fyrir þá sjálfa. Þá var haldið upp úr lestinni og þótti eftirlitið hafa tekist vel, ef skipið ekki fékk slagsíðu á ferð sinni með kornið og ef enginn „skítur“ var í því, en galli var á að um hvorugt var liægt að segja fvr en ferðinni var lokið og alt korn var komið úr skipinu. Negrunum var nú gefinn hinn venjulegi svala- drykkur, lestaropin fylt og að kveldi annars dags var lestun lokið og haldið úr höfn í Baltimore áleiðis til Newport News, en þar álti að taka kol handa skipinu. í Newport News voru kolaboxin fylt og tók það skamman tíma. Þá var haldið af stað frá bryggj- unni og út höfnina. Bar fátt til tíðinda, þar til komið var dálitið út fyrir bryggjurnar, þá sást hvar lá til akkeris griðarstúr sexmöstruð skonn-

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.