Sjómaðurinn - 01.10.1939, Page 40

Sjómaðurinn - 01.10.1939, Page 40
34 SJÓMAÐURlfrN Vörðurnar á vegum sjófarendanna. Vörðurnar á vegum þeirra, sem sjóinn sækja, eru vitarnir. Er af þvi ljóst, að mikið vandaverk liafa þeir með höndum, er vita- málunum stjórna og þá einkum þeg- ar þess er gætt, hve lítið fé er ætl- að til vitamálanna, en þarfirnar mikl- ar fyrir aðalvita á liinni miklu strandlengju, og einnig innsiglingavita á hinum ýmsu fjörðum og flóum. Það gleðilega er þó, að óðum fjölgar hin- um stóru og ljósmiklu vitum við strendur lands- ins. Er augljóst, að hinn- ar mestu framsýni liefir gætt við hyggingu hinna nýju vita, bæði hvað við kemur endingu þeirra og gagnselni fyrir sjófarend- ur. Suðurströndin liefir löngum vefrið hættuleg, tugir skipa hafa strandað þar. Fyrsta myndin gefur nokkra liugmynd um liluta af lienni, fyrir þá, sem ekki liafa kynst lienni á annan hátt. Víða eyðisandar, sem ekki sjást frá hafinu fyr en kom- ið er upp í brimlöðrið, þegar vont er skygni. Vita- stæði eru víða vond við suðurströndina, eins og kunnugt eír. Á myndun- um, sem fylgja hér með, sjást tveir vitar frá suð- írströndinni og eru þeir frá tíð fyrverandi vita- málastjóra, Reykjanes- vitinn og litli vitinn á Reykjanesi, báðir sjó- mönnunum að góðu kunnir. Þrátt fyrir þessa vita og enn fleiri, kem- ur það oft fyrir, að skip stranda við suðurströndina, og þess fæst dæmin, að þau náist aftur út. Mynd á rniðri síðu sýnir liin venjulegu afdrif þeirra skipa, sem stranda á söndun- um. Aðeins lival- bakurinn stendur enn upp úr sand- inum, á þýskum togara, sem þaraa hefir farist. Svip- aða sjón, sem. þessa, má sjá víða á söndunum við suðurströndina. — En meðan stormurinn geysar og hafið fer hamförum, skip sigla framhjá — og skip stranda, tilla „hin þöglu vitni“ sér á hverja klettasillu, sem er að finna við ströndiua og liorfa á hamfarirnar eins og sjálfsagða viðhurði, sem fylgja lífi þeirra. Ef þeim væri e'kki varnað máls, gætu þeir vafalaust sagt frá mörgu. Fullkonmasti vitinn, sem reistur hefir verið á þessu landi, er Knarrar- ósvitinn, sem lýsir nú frá lendingu Þuríðar for- manns og þeirra mörgu sunnlensku sjómanna, er sóttu á sjóinn úr Knarrarós og Loftsstaðavör. Þessi viti er mjög fullkominn og her vitamála- stjóranum, Emil Jóns- syni, gott vitni um fyr- irhyggju og víðsýni. Vit- inn er hæsti viti lands- ins, sjálfvirkur og mjög fagur á að líta. Er hon- um ætlað að lýsa yfir skerjagarðinn til aust- urs og vesturs og að- vara sjófarendur gegn einu mesla hættusvæði suðurstrandarinnar. — Þegar vitinn á Þrídröng- um er einnig kominn, Suðurströndin. Togari á söndunum. ROykjanesvitinn. Litli vitinn á Reykjanesi. tíerist áskrifcndur að N|oitianninum.

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.