Sjómaðurinn - 01.10.1939, Blaðsíða 41
SJÓMAÐURINN
35
má segja að vel sé
séð fyrir vitum á
þessum slóðum.
Boðorð
l'yrir fiskimenn.
— Eftirfarandi
boðorð fyrir fiski-
menn stóðu á
veggspjaldi ensks
fiskiskips, seím
kdm liingað tii
Reykjavikur fyrir
íokkru. Þykjaþau
vel þess verð, að
íslenskir sjómenn
fái að sjá þau:
„Fiskurinn, sem
veiddur er á þessu
skixii, slcapar
möguleikana fyrir
þvi, að þetta skip
geti starfað með
góðum árangri. — Eini möguleikinn lil þess að fá
luesta verð fyrir aflann — og þar með góðan ár-
angur fyrir alla aðila, er að fiskurinn fái á allan
liátt góða meðferð. — Fulllíomnasla varan! Hæsta
verðið! I raun og veru erum við allir lilulliafar!
Til þess að ná þessum góða árangri er nauðsyn-
legl að eftirfarandi reglum sé fylgt:
Slæging: 1. Allir lmífar verða að vera vel beittir.
Knarrarósvitinn.
Stríðstryggingin og áhættuþóknunin.
Um mánaðamótin ágúst og september, eða um
leið og striðið braust út, áltváðu fulltrúar allra sjó-
mannafélaganna, Slýrimannfélags Islands, Sjó-
mannafélags Reykjavíkur, Vélstjórafélags Islands,
Félags ísl. loftskeytamanna, Matsveina- og veit-
ingaþjónafélags íslands, að liafa samvinnu um
sanminga við útgreðarfélögin um stríðsáhættu-
þóknún og stríðstryggingar á siglingaskipunum.
Gekk í nokkru þófi um þessi mál, þar til 9. sept.,
að Ijráðalnrgðasamlcomulag náðist fyrir milli-
göngu atvinnumálaráðherra Ólafs Tliors. I bráða-
ljirgðasamkomulaginu er ákveðið að stríðstrygg-
ingar skyldi kaupa eigi lægri en þar sem þær væru
lægstar á Norðurlöndum og að um stríðsáhættu-
þóknun skyldu gilda sönm reglur og um hvort-
tveggja samið til fulls eigi síðar en 20. september,
ef því yrði við komið. — Enn varð nokkur dráttur
á samningum svo að ekki varð unt að gera upp
um mánaðamótin við skipshafnirnar, sem siglt
höfðu á áhættusvæðunum. — Við nánari viðræð-
ur kom i ljós að aðilar gátu ekki komið sér sam-
an um deiluatriðin þrátt fyrir bráðabirgðasamn-
inginnn og fór málið því til sáttasemjara. Eftir
ítrekaðar tilraunir hans og að fengnum fullkomn-
um upplýsingum frá samtökum sjómanna á Norð-
urlöndum og talsverða undirbúningsvinnu þeirra
Jóns Blöndals hagfræðings og Brynjólfs Stefáns-
sonar forstjóra vegna striðstrygginganna, tókst að
ná samkomulagi.
Gerist fastir áskrifendur að SJÓMANNINUM!
2. Ristan verður að vera hrein og ekki ná niður
fyrir golraufina.
3. Bolurinn verður að vera breinsaður vel að
innan af öllum óhreinindum og lifur, áður en liann
er látinn í fiskikassann til uppþvoltar.
Þvottur: 1. Nóg vatn verður að nola, það er
ódýrt.
2. Ilvern fisk verður að þvo vel, sérstaklega að
innan og í hausnum.
Iíafbátur stijðvar Heklu.
Þegar eimskipið Hekla var á ferð vfir Norður-
sjóinn, frá Svíþjóð til Englands, skaut kafbátur á
liana, var hún þá stödd ea. 100 milur frá Blyth.
Skipverjar fóru í biátana, en kafbáturinn mun
bafa séð aðra álitlegri bráð og skifti sér ekki meira
af Heklu. Fóru þá skipverjar aftur um borð og
héldu áfram ferðinni.
3. Eftir þvottinn verður valnið að síga vel úr
bolnum, áður e'n karfan með fiskinum er látin í
fiskirúmið.
Fiskinn verður að setja niður i fiskirúm eins
fljótt og unt er. Fiskurinn skemmist meira i eina
stund á þilfari heldur en heilan dag í fiskirúmi. —
Farið vel með fiskinn.
Hreinlæti: Hreint fiskirúm er skilyrði fyrir góð-
um fiski. Þegar þú ert að hreinsa fiskirúmið, er
nauðsynlegt að þú gerir það vel.“
SJÓMENN!
Verslið við þá, sem auglýsa í Sjómanninum!
Hvert sigla íslensku flutningaskipin?
Edda er á leið til Ítalíu fullhlaðin fiski. Gullfoss
og Lagarfoss sigla milli íslands, Noregs og Dan-
merkur. Brúarfoss til Englands. Selfoss í Noregi.
Ivafla komin frá Portugal og Englandi. Hekla er
á leið til Noregs og Svíþjóðar. Snæfell er í Nor-
egi. Súðin hleður kjöt til Noregs.