Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 36

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 36
18 SJÓMAÐURINN Frá gömlum dögum: Sumardagurinn fyrsti. Kl’íir Jún PálN§on. ^YRIR 60—70 árum og áður enn fyrrum var dagur þessi einn hinn mesti hátíðisdagur árs- ins, jafnvel á borð við jóla- og nýárshálíðirnar eða þá réttaferðirnar, en þetta voru í raun og veru einu hátíðisdagarnir, sem almenningur átli að fagna; mátti þá gera sér daga- mun á þeim, frekar en endranær, og var það gjört á ýmsa lund. Annars mátti svo segja, að allir dagar árs- ins væri hátíðisdagar hvers einasta manns, sem vit og þroska hafðj náð til þess að geta not- ið þeirra, jafnvel drengs- ins litla, sem fékk að leggja hlunnana framan við eða aftur undan bátnum eða skipinu, sem menn voru að setja á flot eða draga á land, eða þá stúlkunnar lillu, er fékk að bera hvert soðnmgartrogið af öðru milli búðar og bæjar, því þá var vinnan ávalll liátíðaefnið fyrir alla, yngri sem eldri og í henni fengu flestir fullnægingu á- nægju sinnar og yndisbót, bæði þeir, er heima áttu í sveilinni, sem þeir, er við sjóinn voru. Vinna og aftur vinna, var kjörorð þeirra allra, sýknt og heilagt, því hjá henni vaíð eigi komist á hátíðis- dögum né helgum, hversu hátíðlegir sem þeir ann- ars voru. Einkum voru það þó áðurnefndir hátíðis- dagar, sem sjálfsagt var að væri i minnum hafðir og þá einkum Sumardagurinn fyrsti fyrir börnin og unglingana og þá, er vínhneigðir voru. Verður síðar að því vikið, með hverjum liætti þetla var og vil ég því víkja að því fáeinum orðum. Á sveitaheimilum flestum eða öllum — þvi þá voru engin tómthús til, svo teljandi væri — voru "e'minr'arnar óhjákvæmilegar, fjárhirðingin heima fvrir og í heitarhúsum, oft allfjarri bæn- um, eða þá innivinna, svo sem vefnaður, tóvinna, tilbúningur reiðinga og reiðvera, fléttun beizlis- tauma, reiptagla og hnappheldna eða þá -— ef sjáv- arútgerð var nokkur frá sveitaheimili — að tægja þurfti hamp i stjórafæri, snúa saman öngultauma og festa á þá önglana, riða net til hrognkelsaveiða, fægja önglana svo, að spegilfagrir yrði, klappa skorur í vaðsteina eða sauma skinnklæði, brækur og stakka. Alll var þella heimauimið og ekkert af því aðfengið, nema hampurinn og englið. Færi öll og lóðarlínur voru snúin í hinu svo- nefnda reipslagaraverki (,,Rebslagerværk“), og hefi ég lýst þvi á öðrum staði, („um sjóferðir á opnum skipum“) og var það kaldsætt verk. Eins og áður er sagt, var Sumardagurinn fyrsti gleðiefni fyrir börn og unglinga, þvi þá fengu þau að taka þátt í lummubakstrinum, bragða á sumardagsgrautnum eða súpunni, sem vera átli vinum þeirra, sjómönnunum, til glaðningar á hátíðisdegi þeirra, sumardeginum fyrsta, en hann var sameiginlegur fyrir þá og þau að ýmsu leyti og tilhlökkunin gagnkvæm hjá báðum og innileg. Væri sjólegt á sumardaginn fyrsta, x-isu menn árla úr rekkju, þá, sem aðra daga, er útlit var fyrir að á sjó mætti fara. Var þá farið að birta af degi og svo langt á liðið, að hrafninn var búinn að vei’pa fyrir níu nóttum og dagur hættur að setjast á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.