Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Síða 2

Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Síða 2
458 ÚTVARPSTÍÐINDI ÍiDAGSKRÁIN 15.—25. DESEMBER. (Drög). MIÐVIKUDAGUR 15. DESEMBER. 20.30 Ivvöldvaka: a) Fréttapistill af fiskveiöum; frh. (Stefón Jónsson fréttam.). h) Upplestur úr nýjum bókum. Tónleikar. 22.05 Óskalög. FIMMTUDAGUR 1G. DESEMBER. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) „Galathea in fagra“, forleikur eftir Suppe. b) Vöggulag eftir Brahnis. c) Sardas eftir Grossmann. d) Marz eftir Heinecke. 20.45 Lestur fornrita (Andrés Björnss.). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafélags fs- lands. — Erindi: Konan, heimilið og þjóðfélagið eftir Alva Myrdal; annað erindi (Katrín Pálsdóttir flytur). 21.45 Spurningar og sviir um íslenzkl mál (Bjarni Vilhjálmsson). 22.00 Endurvarpað Grænlandskveðjum Dana. FÖSTUDAGUR 17. DESEMBER. 20.30 Útvarpssagan: „Jakol)“ eftir Kicl- land, VIII (Bárður Jakobsson). 21.00 Strokkvartettinn „Fjarkinn": Lítið næturljóð eftir Mozart. 21.15 Frá útlöndum (ívar Guðmundsson ritstjóri). 21.30 íslenzk tónlist: Passacaglia fyrir orgel eftir Pál ísólfsson. 21.45 Erindi. 22.00 Endurvarpað Grænlandskveðjum Dana. LAUGARDAGUR 18. DESEMBER. 20.30 Upplestur úr nýjum bókum. Tónleikar. 22.05 Danslög (plötur). SUNNUDAGUR 19. DESEMBER. 11.00 Messa. 15.15 Útvarp til íslendinga erlendis: Frétlir og erindi. 15.45 Miðdegistónleikar: a) Prelúdía, kóral og fúga fyrir planó eftir César Frank (pl.). I)) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. 10.30 Spilaþáttur (Árni M. Jónsson). 18.30 Barnatími (Þorst. Ö. Stephensen o. fl.). 19.30 Tónleikar: Sálmaforleikur eftir Bach (plötur). 20.20 Einléíkur á fiðlu (Þórir Jónsson). 20.35 Upplestur: Landnám í Skaftafells- þingi; bókarkafli eftir Einar ÓI. Sveinsson próf. (Höfundur les). 21.00 Tónleikar: „Rósariddarinn“, hljómsveitarþættir eftir Richard Strauss. 21.30 Auglýst síðar. 22.05 Danslög (plötur). MÁNUDAGUR 20. DESEMBER. 20.30 Útvarpshljómsveitin: íslenzk al- þýðulög. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur: Eide Norena (plötur). 21.20 Erindi. 21.50 Lög og réttur (Ólafur Jóhannesson prófessor). 22.00 Endurvarp á Grænlandskveðjum Dana. ÞRIÐJUDAGUR 21. DESEMBER. 20.20 Tónleikar (plötur). 20.45 Erindi. 21.00 Jólakveðjur og tónleikar. 22.00 Endurvarp á Grænlandskveðjum Dana. MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER. 20.30 Jólakveðjur og tónleikar. 22.00 Endurvarp á Grænlandskveðjum Dana. FIMMTUDAGUR 23. DESEMBER. (Þorláksmessa). 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): „Helg eru jól“ eftir Árna Björns- son. 20.35 Jólakveðjur og tónleikar.

x

Útvarpstíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.