Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Qupperneq 29

Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Qupperneq 29
ÚTYARPSTÍÐINDI 485 UNGA FÓLKIÐ OG ÞÆTTIR ÞESS. Þegar þetta er skrifað, hðfuni við feng- ið að kynnast liinum nýju þaltum, sem ætlaðir eru unga fólkinu, tvisvar. Fyrri þátturinn var erindi margra æskumanna, og yfirleitt tókst sá þáttur vel. Vilhj. Þ. Gíslason stjórnaði lidnum. Unga fólkið flulti raál sitt af röggsemi og varla til- tökumál, þó að ýmislegt flvti með, sem kann að vekja deilur, og allir eru ekki sammála um. Yfirleitt l>ar ekki mikið á upphrópunum eða sleggjudómum, enda voru ungmennin virðuleg í máli og virt- ust tala af alvöru og góðum vilja til að ltryfja umræðuefnið til mergjar, unga íólkið og líferni þess. Einslaka áfelldist eldra fólk fyrir of liarða dóma um æsk- una, og var eldra fólkinu allmikið sagt til syndanna, en það er ekkert nema gott uin það að segja, og er í raun og veru gott, að unga fólkið svari sjálft okkur predikurunum, sem höfum gerl okkur liðrætt um það. — Síðari þátturinn, dag- liók stúlkunnar, eftir Lofs Guðmundsson, tókst að mörgu leyti vel að mínum dómi. Þetta var grín og garaan, og þannig á að taka það. En sá mikli gaili var á, að þætt- inum var hraðað um of, gamanvísurnar nutu sín ekki sem skyldi vegna þess live hratt þær voru sungnar, og svo var einn- ig um ýmsa aðra, sem fram komu. — Um fyrri þáttinn hefur Útvarpstíðindum bor- izt dálítið áf bréfum, og er eftirfarandi hréf sýnishorn af þeim. UNGA FÓLKIÐ. Brynjólfur skrifar 30. nóvember: „Við útvarpshlustendur erum nú einu sinni búnir að lilústa á annan nýja þáttinri í útvárpinu, þennan, sem unga fólkið á að sjá um, og var síðastl. þriðjudag. Mín SLOVAKIAN WOOI, MILLS Fimm af .stærstu ullardúka verk- smiðjum Tjekkosló- vakíu Sérstaklega vandaðar og ódýr- ar vörur. Fjölbreytt sýnishornasafn fyr- irliggjancLi. Umboðsmenn: Friðrik Magnússon & Co. Umboös- og heildsala. Vesturgötu 3 Reykjavík. Sími 3144. Símanúmer vort verSur fram■ vegis /Ittatíu og einn áttatíu og einn tveir 81812 (5 línur) Egill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118.

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.