Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 45

Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 45
ÚTVABPSTlÐINDI 501 Vinningar í hvert sinn em sem hér segir: 1 vinningur 75 000 krónur = 75 000 krónur 1 — 40 000 — = 40 000 — 1 — 15 000 — = 15 000 — 3 vinningar 10 000 — = 30 000 — 5 — 5 000 — = 25 000 . 15 — 2 000 — = 30 000 — 25 — 1000 — = 25 000 — 130 — 500 — = 60 000 — 280 — 250 — = 70 000 — 461 vinningur Samtals 375 000 ki'ónur Vinningar eru undanþegnir öllum opinberum gjöldum öörum en eignarskatti. Samtals eru vinningar í B-flokki 13.830, og er þvi vinningur á ■næstum tíunda hvert númer. Eigendur bæöi A og B skuldabréfa happdrættislánsins fá sextíu sinnum að keppa um samtals 27.660 happdrættisvinninga. — Vinningslikur eru því miklar, en áhættan engin. 1 Reykjavík greiðir fjármálaráðuneytið vinningana, en utan Reykjavíkur sýslumenn og bæjax-fógetar. Sölu slculdabréfa annast allir bankar og sparisjóöir, sýslumenn, bæjarfógetar og logreglustjórar, innlánsdeildir kaupfélaga, pósthús, ýmsir veröbréfasalar og í sveitum flestir hreppstjórar. Gætið þess, að glata elcki bi’éfunum, því að þá fást þau ekki endui'greidd. Athugiö, aö betri jólagjöf getiö þér naumast gefiö vinum yöar og kunningjum en happdrættisskuldabréf ríkissjóös. Fjármálaráðuneytið 5. desember 1948.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.