Viðar - 01.01.1942, Síða 15

Viðar - 01.01.1942, Síða 15
Viðar] SIGURÐUR ÞÓRÓLPSSON SKÓLASTJÓRI 13 ingarlítið voru allir nemendur í heimavist, og heimilisfólk oftlega, nemendur, kennarar og annað starfslið skólans, samtals 60—80 manns. Þegar Sigurður hafði keypt jörðina Hvítárbakka. hófst hann handa um að koma þar upp nauðsynlegum bygging- um fyrir skólann. Var þar við ýmsa byrjunarörðugleika að stríða. Efni hans voru ekki mikil og aðdrættir örðugir. En hann hafði einsett sér að gera húsakost skólans þannig úr garði, að unnt væri að fullnægja umsóknum um skólavist. Mörg árin var þó svo, að fleiri sóttu til skólans. en hægt var að veita viðtöku. Þangað sóttu nemendur hvaðanæfa af landinu, en langflestir voru þeir þó úr Borgarfjarðar- og Mýrasýslum. Skólinn vann bráðlega álit og traust, þótt hann hefði ekki venjuleg próf að loknu námi. Hafði skóla- stjóri meiri trú á „krafti hins lifandi orðs“ en áður hafði tíðkast hér, enda kenndi hann í fyrirlestrum. Er ekki of- mælt, þótt sagt sé, að þeir nemendur séu margir sem minn- ast með mikilli hlýju kennslu hans, og þeirra góðu og var- anlegu áhrifa, er þeir urðu fyrir undir handleiðslu hans. Þótt skólinn hefði ekki próf, má þó fullyrða, að nemendur hagnýttu sér yfirleitt vel námstíma sinn. Margir Hvítbekk- ingar, er settust síðar í aðra æðri skóla, reyndust þar ötul- ir námsmenn og vel undirbúnir. Um það bera meðal annars vott eftirfarandi ummæli séra Magnúsar Helgasonar skóla- stjóra: „Það vitni get ég með ánægju borið Hvítárbakkaskól- anum, að frá honum hafa komið hingað í Kennaraskólann sex námsmenn, sem náðu inngöngu í 2. bekk og reyndust yfirleitt með beztu nemendum skólans. — Einkar hlýjan hug virtust þeir bera til fyrra skóla síns.“ Auk skólastjórnar, kennslu og margháttaðra búsumsvifa fyrir skólaheimilið, vann Sigurður allmikið að ritstörfum. Stærsta bók hans er Minningar feðra vorra, kennslubók í íslandssögu. Var hún höfð sem kennslubók þar í skólan- um og víðar. Eftir að Hvítárbakkaskólinn hafði starfað í fimmtán ár,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Viðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.