Viðar - 01.01.1942, Page 21

Viðar - 01.01.1942, Page 21
Viðar] ÞÁTTUR ÚR SÖGU REYKHOLTS lð verið í Borgarfirði á 18. öldinni. Það var allt í senn: veizlu- fagnaður, búnaðarnámskeið og íþróttamót. Hvatningaræð- ur Eggerts um það að elska ísland og nota sér hin mörgu gæði þess liðu gestum hans ekki úr minni alla æfi. Veizlan stóð frá föstudegi til mánudags. Síðasti veizludagurinn varð minnilegastur, af því að þá hélt Eggert ræðu í Sturl- ungareit hér í kirkjugarðinum og talaði hvatningarorð til bændanna og skoraði á þá að hagnýta hina hollu inn- lendu fæðu og auka innlendan iðnað. Var að síðustu drukk- ið bændaminni þar í kirkjugarðinum, og taldi Eggert sér það vegsauka að eiga það í vændum, að heita íslenzkur bóndi. Drykkinn blandaði hann sjálfur af íslenzkum jurt- um. Minnilegri og áhrifaríkari hefur þessi veizla orðið sökum þess, að Eggert átti aðeins fáa mánuði ólifaða. Yngstur veizlugesta Eggerts var Jakob Snorrason, afi minn. Hann reið hingað með föður sínum þá ellefu ára gamall. Mundi hann glöggt alla atburði úr þessari veizlu og sagði þá föður mínum. Ég vona, að það gleymist engum, sem skrifar sögu Reyk- holts, að geta þar Eggerts Ólafssonar. Þess manns, sem lang fremst stóð á 18. öldinni í því að vekja íslendinga til þess að meta fegurð landsins og kenna þeim að hagnýta þau mörgu gæði, sem hér felast í skauti jarðarinnar, sam- fara guðsótta og góðum siðum. Kenningar Eggerts eru enn í fullu gildi, og ættu að verða það fyrir alda og óborna. Eiríkur prestur Reykdal fékk Reykholt eftir lát séra Þorleifs. Hann var bróðursonur Finns biskups. Hann var hinn síðasti prestur, sem hér hefur verið af hinni gömlu og góðu Reykhyltingaætt. Ekki þekki ég neina frásagna- verða atburði, sem hér hafa gerzt á prestskaparárum hans. Hann sótti héðan um Stafholt 1808 og dó þar ári síðar. Það er eftirtektarvert, að frá því rétt eftir siðaskipti og til loka 18. aldar, eða á þriðju öld, eru hér aðeins átta prestar. Þær orsakir liggja til þess, hvað fáir prestar eru hér á þessu tímabili, að ungir synir taka aftur og aftur 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Viðar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.