Viðar - 01.01.1942, Qupperneq 78
[Viðar
Eiðaskóli.
Skólaskýrslur.
Skóli var settur 4. október bæði órin að aflokinni guðsþjónustu.
Gestkvæmt var þennan dag bæði haustin.
Nemendatal 1939—40.
Aftan við nöfn nemenda er skráð burtfararprófseinkunn þeirra í
bóklegum og verklegum greinum, þar í taldir fimleikar, smíðar, hann-
yrðir, hjálp í viðlögum, teiknun, ritleikni og bókhald.
Eldri deild. Aðal-
einkmm
1. Árni Halldórsson, Brekkuseli, N.-Múl .............. 8.54—8.50
2. Ásmundur Kristjánsson, Holti, N.-Þing.............. 9.53—8.93
3. Borgþór Þórhallsson, Breiðavaði, S.-Múl............ 6.57—7.97
4. Einar Sv. Pálsson, Ketilsstöðum, N.-Múl............ 8.12—7.63
5. Geir Jónsson, Seyðisfirði ......................... 8.21—8.05
6. Guðmundur Magnússon, Hjartarstöðum, S.-Múl......... 7.81—7.67
7. Gunnar Björgvinsson, Hlíðarenda, S.-Múl. Lauk yngri
deildarprófi í Reykholti. (Aðalnám smíðar) ........ 6.10—8.10
8. Helga B. Jónsdóttir, Þorvaldsstöðum, Brd. S.-Múl... 7.77—8.65
9. Herbjörn Björgvinsson, albróðir nr. 7 ............. 6.45—7.82
10. Hrafnhildur Gísladóttir, Selnesi, Brd. S.-Múl...... 7.25—8.44
11. Ingibjörg Vilhjálmsdóttir, Seyðisfirði ............ 5.88—7.18
12. Ingólfur Gunnlaugsson, Setbergi, N.-Múl............ 8.65—8.55
13. Ingvar I. Ingvarsson, Desjarmýri, N.-Múl .......... 8.35—8.12
14. Jón Magnússon, Geirastöðum, N.-Múl................. 6.80—7.77
15. Oddný Sveinsdóttir, Hryggstekk, S.-Múl............. 7.79—8.40
16. Ragnar S. Jónsson, Seyðisfirði .................... 7.23—7.43
17. Ragnheiður Hóseasdóttir, Höskuldsstaðaseli, Brd. S.-Múl.
18. Sigmar S. Pétursson, Ásunnarstöðum, Brd. S.-Múl.... 7.57—7.05
19. Sigríður Sigtryggsdóttir, Þórshöfn, N.-Þing. (Óreglu-
legur nemandi) ....................................
20. Sigtryggur Runólfsson, Innrikleif, Brd. S.-Múl.....
21. Vilhjálmur Emilsson, Seyðisfirði ................. 6.69—7.53
22. Þórarinn Bjarnason, Valþjófsstað, N.-Múl.......... 6.35—7.27
23. Þórólfur Stefánsson, Múlastekk, S.-Múl............ 7.27—7.77