Viðar - 01.01.1942, Síða 81
Viðar]
EIÐASKÓLI
79
16. Margrét Gísladóttir, Selnesi við Breiðdalsvík, S.-Múl.
17. Ólöf Andrésdóttir, Stóru-Breiðuvík, S.-Múl.
18. Ragnar Kristjánsson, Kirkjubólsseli, Stöðvarfirði, S.-Múl.
19. Sigfús Einarsson, Stekk, Norðfirði. (Hvarf heim eftir skamma dvöl).
20. Sigfús Gunnlaugsson, Setbergi, N.-Múl.
21. Sigmar Bjömsson, Seyðisfirði.
22. Sigurður Guttormsson, Hleiðrargarði, S.-Múl.
23. Sjöfn Sigurjónsdóttir, Hafnarfirði.
24. Snorri Pétursson, Litla-Bakka, N.-Múl. (Hvarf heim aftur eftir
skamma dvöl).
25. Snæþór Sigurbjörnsson, Gilsárteigi, S.-Múl.
26. Stefán Guðmundsson, Dratthalastöðum, N.-Múl.
27. Steinar Ólafsson, bróðir nr. 14.
28. Steinþór Magnússon, Hjartarstöðum, S.-Múl.
29. Sveinn Guðmundsson, Kirkjubóli, Norðfirði.
30. Vilhjálmur Sigurbjörnsson, bróðir nr. 25.
31. Þorbjörn Magnússon, Másseli, N.-Múl.
32. Þórður Snjólfsson, Veturhúsum, S.-Múl.
Kennarar og kennsla skólaárin 1939—41.
Þórarinn Þórarinsson skólastjóri kenndi: sögu, söng og teiknun í
báðum deildum, en dönsku í e. d. og ensku í e. d. fyrri veturinn.
Þóroddur Guðmundsson frá Sandi kenndi íslenzku í báðum deildum
fyrri veturinn, en í e. d. seinni veturinn auk þess grasafræði, dýra-
fræði, heilsufræði, bókhald og skrift í b. d.. ensku í y. d. fyrri vet-
urinn, en eðlisfræði í e. d. seinni.
Þórarinn Sveinsson kenndi stærðfræði og fimleika í báðum deildum
og eðlisfr. í e. d. fyrri veturinn.
Páll Hermannsson alþm. kenndi Þjóðfélagsfræði.
Jóhann Sveinsson frá Plögu kenndi seinni veturinn íslenzku í y. d.
og dönsku og ensku í báðum deildum.
Helgi Hóseasson kenndi smíðar fyrri hluta vetrar fyrra árið, en Jón
B. Ágústsson síðari hluta.
Jón Dagsson. smíðameistari frá Melrakkanesi, annaðist handavinnu-
nám pilta síðari veturinn.
Tala kennslustunda á viku, og skipting þeirra á milli náms-
greina.
1939—40 1940—41.
Yd. Ed. Yd. Ed.
6 st. 6 st. 8 st. 8 st.
3— 2—3—2 —
Islenzka og bókmenntasaga
íslendingasaga ............