Viðar - 01.01.1942, Blaðsíða 107

Viðar - 01.01.1942, Blaðsíða 107
Viðar] LAUGARVATNSSKÓLX 105 var og gerð grein fyrir hollustuháttum, sem sjálfsagt er, að allir ræki og ýmsum venjum, sem ber að varast. Eðlisfrœði. Eldri deiltl, Ein stund á viku. Kennslan fór fram að mestu leyti i fyrirlestrum og tilraunum. Bókfœrsla. Eldri deild. Ein st. á viku. Ekki var stuðzt við neina á- kveðna bók. Kennd tvöföld bókfærsla, ameríska kerfið. Reikningur. Eldri deild. Þrjár st. á viku. Kennd var reikningsbók Dr. Ólafs Daníelssonar að „Ýmis dæmi“. Jöfnum var að mestu sleppt. Mörgum dæmum bætt við. Gefin voru heimadæmi einu sinni í viku. — Yngri deild. Þrjár st. á viku. Lesin sama bók og að „Jöfnur". Mörgum dæmum bætt við, einkum úr dæmasafni Guðmundar Arn- laugssonar og Þorsteins Egilssonar. Heimadæmi einu sinni í viku. Félagsfrœði. Yngri deill. Lesin var Þjóðskipulagsfræði íslendinga eftir Benedikt Björnsson. Auk þess var stuðzt við ritið íslenzkir sam- vinnumenn eftir Jónas Jónsson, hagfræði eftir Gide og fl. bækur. Grasafrœði. Yngri deild. Kennt var í fyrirlestrum. Var farið yfir hið helzta af efni kennslubókar Stefáns Stefánssonar aftur að ætt- lýsingum. Margir nemenda höfðu bókina og lásu hana. Veggmyndir og þurrkaðar plöntur voru hafðar við kennsluna. Söngur. í eldri deild var kennd sönglistarsaga eina st. vikulega. í þessum timum voru rakin helztu æfiatriði merkra tón- listarmanna, rætt um nokkur tónverk þeirra og skýrð afrek þeirra og áhrif á þróunarferil tónlistarinnar. Tóku nemendur vorpróf í þessari grein eins og að undanförnu. Nemendur skrifa sér til minn- is helztu atriði úr frásögn kennarans, en engin sérstök bók er notuð við námið. — í yngri deild var kennd söngfræði eina stund viku- lega. Allir söngnemar y. d. námu söngfræði og tóku vorpróf í henni. Stuðzt var við söngvasafnið Ljóð og lög í þessum tímum og við sömu bók við aðalsöngnámið. Nokkrum hluta söngfræðitimanna var varið til söngiðkana. Oftast var þá sungið affeins einraddað og lögin tengd vissum atriðum söngfræðinnar til skýringar og skilningsauka á námsefninu. Auk þessa var varið alls niu kl.st. vikulega til söng- náms í skólanum. Tíminn skiptist þannig niður: Stúlkur y. og e. d. saman þrjár stundir vikulega, piltar beggja deilda aðrar þrjár st., sameiginlegir tímar allra söngnema þrjár st. — Stúlkur sungu lítils- háttar í kvennakóri (með þremur röddum), og piltar sungu nokkur lög i karlakóri (fjórraddað). — En mest stund var lögð á fjórradd- aðan söng ósamkynja radda og þá þætti söngnámsins, sem nauð- synlegir eru til þess, að kórsöngur geti talizt boðlegur. — Mjög mikil áherzla var lögð á að kenna nemendum skýran og samræmdan framburð, svo og helztu undirstöðuatriði í réttri tónmyndun. — Lærð voru í skólanum fjörutíu sönglög. Rætt var við nemendur efni ljóð- anna og skýrð torskilin orð, sem fyrir komu i þeim. í fræðum þeim,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.