Viðar - 01.01.1942, Page 121
Viðar]
LAUGARVATNSSKÓLI
119
Ólafur Þorsteinsson af Skeiðum er bilstjóri í Reykjavík.
Óskar Jónsson frá Vatnagarði er heima á sumrum. en smíðakenn-
ari á Laugarvatni á vetrum.
Óskar Emilsson er sjómaður á Djúpavogi.
Ólína Jónsdóttir er símamær á Sauðárkróki.
Ólafur Kristbjörnsson Birnustöðum hefur verið heilsuveill, en er
nú batnað og hefur síðast unnið að byggingum í Selfossþorpi.
Olgeir Sveinsson vann við höfnina í Reykjavík s. 1. sumar.
Ottó Pálsson er bílstjóri á Akureyri.
Páll Pálsson Hnífsdal er stýrimaður á togaranum Júpiter.
Pálmi Eyjólfsson frá Neðradal er í Vestmannaeyjum.
Pétur Pétursson frá Mýrdal er í Samvinnuskólanum.
Pétur Georgsson frá Skjálg er verzlunarmaður við Braunsverzlun
í Reykjavík.
Pétur Jónsson og Valdimar, bróðir hans, hafa verið heima á Hall-
gilsstöðum og ekið mjólkurbíl og starfað að búi föður síns.
Páll Guðmundsson er í Verzlunarskólanum í Reykjavík.
Rósmundur Tómasson frá Búrfelli er fluttur til Reykjavíkur.
Ragnar Kjærnested er háseti á flutningaskipum á sumrin, en í
Sjómannaskólanum á veturna.
Sveinn Guðmundsson frá Búðum í Páskrúðsfirði er verzlunar-
maður við kaupfélag á Akranesi.
Stefán Jónsson frá Þorgautsstööum er sem áður kennari við Austur-
bæjarskólann í Reykjavík. Hann hefur gefið út eftir sig þrjú smá-
sagnasöfn og mjög vinsæl kvæði handa börnum.
Sigurður Guðmundsson frá Laugarvatni hefur lokið námi í hús-
gagnasmíði og er nú lögregluþjónn á Akranesi.
Sigríður Jóhannsdóttir á Hamarsheiði er farkennari í Lundar-
reykjadal í Borgarfirði í vetur, var annars við bú föður síns.
Sigríður Árnadóttir frá Oddgeirshólum, sem verið hefur kennari
við barnaskólann í Vestmannaeyjum, giftist velmetnum bónda í Arn-
arbæli í Grímsnesi í haust og settist þar að búi.
Svafar Ólafsson á Akranesi var klæöskeri í Reykjavík, en flutti til
Húsavíkur á s. 1. hausti.
Sveinn Etefánsson frá Norðfirði er lögregluþjónn í Keflavík. Hefur
kennt þar leikfimi.
Sveinbjöm Þórhallsson vinnur að vöruafhendingu hjá S. í. S. í
Reykjavík, Sigurleif, systir hans, var í kvennaskóla í fyrra, er nú í
Reykjavík.
Sigrún Jónsdóttir frá Hornafirði er gift kennara í Reykjavík.
Stefanía A. Frímannsdóttir er í bókabúð á Siglufirði.
Sveinn Sveinsson frá Fossi vinnur í reykhúsi og garnastöð S. í. S.
í Reykjavík.